Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 96
um í félaginu eru stimpilskyld, ef félagssamningurinn var stimpilskyldur, en ella eigi. 31. gr. Skuldabréf og tryggingarbréf stimplast með 3°/oo, ef skuldin ber vexti og er trygð með veði eða ábyrgð, en annars með l°/o», og telst brot úr þús- undi heilt púsund, ef bréfið er yfir 1000 kr. — Skulda- bréf, sem ekki nema meiru en 200 kr., eru stimpil- frjáls, þegar skuldin ber eigi vexti og engin trygging er sett. 32. gr. Ef veðréttur er stofnaður eða trygging er sett fyrir væntanlegri eða óákveðinni skuld, skal reikna stimpilgjaldið eftir þeirri upphæð, sem frekast er ætlast til að tryggja. 33. gr. Þegar skuld er endurnýjuð með nýju bréfi (novatio) eða skuld er færð yfir á annars manns nafn (delegatio), greiðist helmingur gjalds þess, er I 31. gr. segir. 3í. gr. Framsal á skuld stimpast eftir reglunum i 31. gr. 35. gr. Víxlar og samþyktar ávisanir, nema tékkar, stimplast eins og hér segir: 200 kr. eða minna með 20 au., frá 200—400 kr. með 40., frá 400— 600 kr. með 60 au., 800—1000 kr. með 1 kr. — Ef fjárhæðin er hærri, skal stimpla skjöl þessi með 1 kr. af þúsundi eða broti úr þúsundi. — Endurnýjaður víxill telst nýr víxill. 36. gr. Nú hljóðar víxill eða samþykt ávísun um borgun í erlendri mynt, og reiknast þá stimpilgjaldið eftir bankagangverði þeirrar myntar hér á landi á þeim tíma, er stimplun fer fram. 37. gr. Ef veð eða ábyrgð er áskilin í vixli, stimpl- ast hann eins og veðtrygt skuldabréf. — Framsöl á víxlum og samþyktum ávísunum eru eigi stimpil- skyld. — Ef skjal fullnægir eigi kröfum löggjafarinn- ar um vixla, stimplast það sem skuldabréf. 38. gr. Lífsábyrgðarskirteini stimplast með einum •af þúsundi eða broti úr þúsundi af lífsábvrgðarfjár- (62)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.