Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 101
— Skattgjald innlendra félaga og stofnana án ílí., borgaðs hlutaQár eða stofnfjár, svo og skattgjald í.*- lendra félaga, reiknast eftir reglunum í 6. gr., pó aldrei lægra en 5°/o af hinum skattskyldu tekjum. — Af skatt- skyldum tekjum þeirra félaga, sem um ræðir í 3. gr. greiðist jafnan 6"/«. — 8. gr. Skattskyldar tekjur teljast, með þeim undantekningum og takmðrkunum, er síðar greinir, alls konar arður, laun eða gróði, er gjaldanda hlotnast af eign eða atvinnu eða einstökum verknaði eða atvikum, ef þetta verður metið til pen- ingaverðs, svo sem: — a. Tekjur af landbúnaði, sjáv- arútvegi, siglingum, verslun, verksmiðjuiðnaði, hand- iðn, námurekstri og sérhverjum öðrum atvinnuvegi; enn fremur allar tekjur, sem telja má endurgjald fyrir starfsemi í págu visinda, lista og bókmenta eða fyrir hvers konar vinnu, greiða eða aðstoð. Til slíkra tekna telst fæði, húsnæði og önnur hlunnindi, sem látið er i té í kaupgjaldsskyni. — b. Tekjur af em- bættum og sýslunum, svo sem föst laun, aukatekjur, embættisbústaður og önnur hlunnindi, landauragjald, jarðarafnot, endurgjald fyrir skrifstofukostnað (sbr. 11. gr. b.). Enn fremur eftirlaun, biðlaun, lífeyrir, gjafir og alls konar styrktarfé. — c. Landskuld af leigu- jörðum og arður af alls konar itökum og hlunnindum, Ieiga eftir hús, lóðir og skip, svo og áætlað afgjf.' af fasteignum og skipum, er eigandi notar sjálf; i Enn fremur leigur eftir innstæðukúgildi ájörðu. sem eru í leiguábúð, og arður af byggingarpenii og öðru lausafé, sem á leigu er selt. — d. Vextir e.. arður af skuldabréfum, hlutabréfum og öðrum íej lendum eða útlendum verðbréfum, svo og vextir ai ntistandandi skuldum og öðrum fjárkröfum, pótt bréf sé eigi fyrir, af sparisjóðsinnlögum og sérhverri ann- ari arðberandi innstæðu. — e. Agóði við sölu á fast- eign eða lausafé, enda pótt salan falli ekki undir at- vinnurekstur skattgreiðanda, ef ætla má, að hann hafi keypt eignina eða öðlast hana á annan hátt í pví (67) 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.