Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 103

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 103
notkunar, eigi heldur kaup handa honum sjálfum, né neinu af skylduliði hans. nema sá telji tekjur sín- ar fram sér í lagi. Eigi má gjaldandi heldur telja með rekstrarkostnaði vexti af fé, sem hann heflr sjálfur lagt í atvinnurekstur sinn, né félag eða stofnun, vexti af hlutafé, stofnfé eða tryggingarfé. — b. Frá embættis- tekjum ber að draga þann kostnað, skrifstofukostnað o. s. frv., sem embættisreksturinn hefir haft í för með sér, svo og lögmætar kvaðir, er á embættinu hvíla. — c. Iðgjöld af lífeyri, sem skattgreiðandi er skyldur lögum samkvæmt að tryggja sér eða konu sinni eftir sinn dag, svo að iðgjöld af hverri annari lögboðinni persónutryggingu. Enn fremur má draga frá tekjum þeirra manna, sem eigi eru að lögum skyldir til að tryggja sér eða konum sínum lífeyri, iðgjöld af slík- um lífeyri eða lífsábyrgð, sem greidd hafa verið, þó ekki hærra iðgjald né af hærri tryggingarupphæð en embættismanni með sömu tekjum ber að kaupa. Að öðru leyti skulu iðgjöld af lífsábyrgðum eigi dregin frá skattskyldum tekjum. — d. Vexti af skuldum gjald- anda, öðrum en þeim, sem um ræðir í staflið a. — Þegar skattur er lagður á tekjur, sem renna til ein- staklinga, félaga eða stofnana, sem ekki eiga heimili hér á landi (sbr. 2. gr. og síðari málsgr. 3. gr.), má að eins draga frá tekjum þau útgjöld, sem beinlínis viðkoma þessum tekjum. — Tekjur þær, sem koma til greina við ákvörðun skattsins, eru skattskyldar án tillits til þess, hvernig þeim er varið, hvort heldur gjaldandi hefir þær sér og skylduliði sínu til fram- færis, nytsemdar eða munaðar, til hjúahalds, nema til atvinnurekstrar sé, til þess að færa út bú sitt eða atvinnuveg, til umbóta á eignum sínum eða til þess að afla sér fjár, til gjafa eða hvers annars sem er. — 18. gr. Frá hreinum tekjum heimilisfastra manna hér á landi, eins og þær eru ákveðnar samkvæmt 11. gr., skal draga 500 kr., en 1000 kr., ef um hjón er að ræða, sem samvistum eru, og er sú upphæð skattfrjáls. (69)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.