Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Side 108
eyja. Burðargjald eftir pyngd eins og undir almenn
bréf pangað, og auk pess meðmælingargjald 30 au.
og ennfremur eftir upphæð peirri, sem tilgreind er
á bréfinu: Fyrir hverjar 250 kr. eða minni upphæð
32 au. Til annara landa. Pósthúsin gefa upp-
lýsingar um burðargjaldið. — Póstmenn mega ekki
telja í pengingabréfum til útlanda.
Böggulsendingar. Milli innlendra póststöðva:
50 au. fyrir hvern böggul og að auki 10 au. fyrir
hvert V2 kg. eða minni punga. Eigi að senda böggl-
ana með landpóstum, skal par að auki greiða: Frá
15. apríl til 14. okt., að báðum dögum meðtöldum,
undir hvert */» kg. eða minni punga 40 au. Frá 15.
okt. til 14. apríl, að báðum dögum meðtöldum, und-
ir hver 125 gr. eða minni punga 40 au. Innan-
bæjar og i n n a n s vei t a r: Undir hvern böggul 50
au. — Eigi að senda böggul landveg, skal skrifa bæði
á fylgibréfið og böggulinn »Landveg«. Til Dan-
merkur og Færeyja: Undir böggla er eigi vega
meira en 1 kg. 1 kr., er vega 1 kg. en ekki yfir 3 kg.
1,50 kr., er vega yfir 3 kg. en ekki yfir 5 kg. 1,80 kr.
Undir rúmfreka böggla skal greiða 50°/» meira. Til
annara landa. Pósthúsin gefa upplýsingar um
burðargjaldið. — Pegar böggulsending til útlanda er
seud áleiðis með landpósti, ber auk burðargjalds pess,
sem talið er, einnig að greiða undir hana landburðar-
gjald. — Sé verð tilgreint á böggli skal enn fremur
greiða ábyrgðargjald eftir verðupphæð eins og fyrir
peningabréf, og par að auk, sé böggullinn til Ðan-
merkur og Færeyja, afgreiðslugjald 30 au.
Póstávísanir. Til innlendra póststöðva: Hver
póstávísun má ekki vera að upphæð meira en 1000
kr. Burðargjald undir 25 kr. eða minni upphæð 30
au., yfir 25 kr. alt að 100 kr. 60 au. og 20 au. fyrir
hverjar 100 kr. eða minni upphæð af pví, sem fram-
yfir er. — Til Danmerkur og Færeyja: Hver
póstávisun má ekki vera meira en 1000 kr. Burðar-
(74)