Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 108

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 108
eyja. Burðargjald eftir pyngd eins og undir almenn bréf pangað, og auk pess meðmælingargjald 30 au. og ennfremur eftir upphæð peirri, sem tilgreind er á bréfinu: Fyrir hverjar 250 kr. eða minni upphæð 32 au. Til annara landa. Pósthúsin gefa upp- lýsingar um burðargjaldið. — Póstmenn mega ekki telja í pengingabréfum til útlanda. Böggulsendingar. Milli innlendra póststöðva: 50 au. fyrir hvern böggul og að auki 10 au. fyrir hvert V2 kg. eða minni punga. Eigi að senda böggl- ana með landpóstum, skal par að auki greiða: Frá 15. apríl til 14. okt., að báðum dögum meðtöldum, undir hvert */» kg. eða minni punga 40 au. Frá 15. okt. til 14. apríl, að báðum dögum meðtöldum, und- ir hver 125 gr. eða minni punga 40 au. Innan- bæjar og i n n a n s vei t a r: Undir hvern böggul 50 au. — Eigi að senda böggul landveg, skal skrifa bæði á fylgibréfið og böggulinn »Landveg«. Til Dan- merkur og Færeyja: Undir böggla er eigi vega meira en 1 kg. 1 kr., er vega 1 kg. en ekki yfir 3 kg. 1,50 kr., er vega yfir 3 kg. en ekki yfir 5 kg. 1,80 kr. Undir rúmfreka böggla skal greiða 50°/» meira. Til annara landa. Pósthúsin gefa upplýsingar um burðargjaldið. — Pegar böggulsending til útlanda er seud áleiðis með landpósti, ber auk burðargjalds pess, sem talið er, einnig að greiða undir hana landburðar- gjald. — Sé verð tilgreint á böggli skal enn fremur greiða ábyrgðargjald eftir verðupphæð eins og fyrir peningabréf, og par að auk, sé böggullinn til Ðan- merkur og Færeyja, afgreiðslugjald 30 au. Póstávísanir. Til innlendra póststöðva: Hver póstávísun má ekki vera að upphæð meira en 1000 kr. Burðargjald undir 25 kr. eða minni upphæð 30 au., yfir 25 kr. alt að 100 kr. 60 au. og 20 au. fyrir hverjar 100 kr. eða minni upphæð af pví, sem fram- yfir er. — Til Danmerkur og Færeyja: Hver póstávisun má ekki vera meira en 1000 kr. Burðar- (74)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.