Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 110
— Póstmaður sá, sem innheimtir pessi gjöld, stimpil-
gjald og vörutoll af póstbögglum, skrifar á fylgibréf-
ið fjárhæð pessara gjalda samtals, sem greiðist í fri-
merkjum, er póstmaður límir á fylgibréfin og stimplar.
Svarmerki. Pósthúsin eru skyld að innleysa gildandi
alpjóða svarmerki, er útgefin eru af erlendum póst-
stjórnum, og jafngildir hvert 25 sentíma svarmerki 20
au. í frímerkjum, en 50 sentíma svarmerki 40 au. —
Peninga er ekki hægt að heimta af pósthúsum gegn
svarmerkjum.
Aukaburðargjöld. Pegar verðbréf eða böggulsend-
ingar, sem eigi hafa farið úr vörslum pöststjórnar-
innar, verða sendar aftur frá peim stað sem pær
áttu að fara til, eða peim verður komið lengri veg
hér á landi, skal borga aukaburðargjald fyrir pann
flutning, 10 au. fyrir hverjar 100 kr., ef peningar eru
sendir eða verðmætir munir, og fyrir böggulsend-
ingar hálfan burðareyrir.
Borgun á burðargjaldinu. Burðargjald (og ábyrgðar-
gjald) skal borga fyrirfram undir: 1. Ábyrgðarbréf.
2. Peningabréf og verðbréf. 3. Böggla. 4. Póstávísanir.
5. Póstkröfur. 6. Móttökukvittanir og fyrirspurnir. 7.
Krossbandssendingar, blöð og tímarit. 8. Sendingar til
konungs og konungsættingja. 9. Sendingar til stjórn-
arvalda og sveita- eða bæjarstjórna, að undanskyld-
um almennum bréfsendingum, sem eru frá öðrum,
en pess konar mönnum, pegar pær að eins eru um-
beðnar eða krafðar skýrslur eða umsagnir, og send-
andi hefir með eigin handar undirskrift vottað pað
á sendingunni. 10. Spjaldbréf og bréf sem eru opin, eða
utan á pau er ritað svo, að móttakandi getur ályktað af
pvi, hvað pau hafa inni að halda. — Einstakir menn
sem senda eitthvað með pósti, eru skyldir til að
borga eftir á ógoldna póstpeninga fyrir sendingar,
sem eigi eru leystar inn af peim, sem við á að taka,
ef pess verður krafist af póststjórninni. — Burðar-
gjöld undir sendingar til útlanda er eigi hægt að
(76)