Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 110

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Blaðsíða 110
— Póstmaður sá, sem innheimtir pessi gjöld, stimpil- gjald og vörutoll af póstbögglum, skrifar á fylgibréf- ið fjárhæð pessara gjalda samtals, sem greiðist í fri- merkjum, er póstmaður límir á fylgibréfin og stimplar. Svarmerki. Pósthúsin eru skyld að innleysa gildandi alpjóða svarmerki, er útgefin eru af erlendum póst- stjórnum, og jafngildir hvert 25 sentíma svarmerki 20 au. í frímerkjum, en 50 sentíma svarmerki 40 au. — Peninga er ekki hægt að heimta af pósthúsum gegn svarmerkjum. Aukaburðargjöld. Pegar verðbréf eða böggulsend- ingar, sem eigi hafa farið úr vörslum pöststjórnar- innar, verða sendar aftur frá peim stað sem pær áttu að fara til, eða peim verður komið lengri veg hér á landi, skal borga aukaburðargjald fyrir pann flutning, 10 au. fyrir hverjar 100 kr., ef peningar eru sendir eða verðmætir munir, og fyrir böggulsend- ingar hálfan burðareyrir. Borgun á burðargjaldinu. Burðargjald (og ábyrgðar- gjald) skal borga fyrirfram undir: 1. Ábyrgðarbréf. 2. Peningabréf og verðbréf. 3. Böggla. 4. Póstávísanir. 5. Póstkröfur. 6. Móttökukvittanir og fyrirspurnir. 7. Krossbandssendingar, blöð og tímarit. 8. Sendingar til konungs og konungsættingja. 9. Sendingar til stjórn- arvalda og sveita- eða bæjarstjórna, að undanskyld- um almennum bréfsendingum, sem eru frá öðrum, en pess konar mönnum, pegar pær að eins eru um- beðnar eða krafðar skýrslur eða umsagnir, og send- andi hefir með eigin handar undirskrift vottað pað á sendingunni. 10. Spjaldbréf og bréf sem eru opin, eða utan á pau er ritað svo, að móttakandi getur ályktað af pvi, hvað pau hafa inni að halda. — Einstakir menn sem senda eitthvað með pósti, eru skyldir til að borga eftir á ógoldna póstpeninga fyrir sendingar, sem eigi eru leystar inn af peim, sem við á að taka, ef pess verður krafist af póststjórninni. — Burðar- gjöld undir sendingar til útlanda er eigi hægt að (76)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.