Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 125

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 125
festir plóghnífar, þverbeygöir i endann, þannig að þeir skera bæði lárétt og lóörétt þegar sivainingur- inn snýst. Tala þeirra er mismunandi eftir því hvaö smátt á að mylja svörðinn en oftast eru notaöir frá 100 til 150 hnífar á sívalninginn. Drifás gengur frá aflvélinni til sivalningsins, og snýr vélin honum meö miklum hraða. Getur sá sem stýrir vélinni haft fulla stjórn á plógsivalningnum, lyft honum upp, svo aö hann snerti ekki jörðina, og beitt honum misjafnlega djúpt með einu handtaki. Þegar plægt er snýst sívalningurinn með miklum hraða, tætir grassvörðinn í tætlur og þeytir honum langar leiðir aftur undan sér. Við tilraunirnar i Foss- vogi var notuð stutt, en sterk tegund af hnífum og var plógfarið 8 þumlunga þjúpt, miðað við það, aö yfirborðið hafi verðið slétt að kalla, því að vélin ep svo þung, að hún pressar niður þúfurnar, áður ea sivalningurinn fer yfir þær, og plægist því svörður- inn milli þúfna miklu betur en með gamla plægingar- laginu. Jörðin tætist í sundur, moldin fer í dust, en grasrótin í smáflyskur, sem liggja efst í flaginu. Er það langt til að sjá eins og plægð og margherfuö slétta, sem staðið hefir yfir sumartíma og er byrjuö að gróa. En þegar nær er komið, sést, að flagið er nýplægt, en meira liggur af grasrótartætlunum ofan á en í venjulegum sléttum, vegna þess að þær eru léttari en moldin og hafa orðið efstar, þegar plógur- inn henti þeim af sér. Eftir eina plægiegu með 100 hnífum lítur flagið mjög vel út en sé það plægt aftur og fleiri hnífar notaðir, er svo vel frá því gengið, aö fullyrða má, að ókleift sé að vinna verkið eins vel með verkfærum þeim, er hingað til hafa verið notuð hér á landi, þótt mjög vel sé tilvandað, og hvaö miklu sem til er kostað. Við tilraunirnar í Fossvogi, sem gerðar hafa veriö á þurrum móa og mýrlendi, fór vélin álíka hart ein& og maður gengur hægt, og breiddin sem hún hefir (85)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.