Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 126

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 126
fyrir í einu er 2'/* meter. Geri maður ráð fyrir, að hún fari fjóra kilómetra á klukkutíma, ætti hún að plægja einn hektara á klukkustund. En pá verður spildan, sem hún vinnur á, að vera stór, svo að engar séu tafir við að snúa við. Ekki má láta vélina vinna -á mjög smáum spildum, pví að pá fer of mikill tími til ónýtis. Jarðvegurinn má ekki vera grýttur; að vísu gerir ekki mjög mikið til, pótt lausir steinar ekki stórir séu hér og hvar á stangli, en jarðfastir steinar mega ekki vera fyrir. Að öðru leyti gerir ekkert til, hvernig landið er; pað má vera svo stórpýft sem vera skal, votlent og jarðvegurinn seigur. Og af pess konar jarðvegi er nóg til á íslandi. Svo tnikiö, að allar jarðabætur, sem gerðar hafa verið á síðari árum, eru par eins og dropi í haflnu. En með komu pessarar vélar hingað, virðist mega ætla, að pað vopn sé fengið gegn púfunum, sem ráðið geti niðurlögum peirra í stórum stii. Sléttunarvélin ein getur sléttað meira, en gert er nú með plóg og herfi á öllu landinu. Má pví fullyrða, að hér sé verkfæri pað fengið, sem meira gagn geti unniö íslenskum landbúnaði en nokkurt pað tæki, er hingað hefir komið áður. Vélin hefir verið fengin hingað til reynslu frá Stokkhólmi, en pýzk er hún að uppruna. Verður hún til reynslu hér í tíu daga á ábyrgð verksmiðjunnar, og stjórnar henni maður frá henni. En sjálfsagt er, að Búnaðar- félagið fái pann styrk af almannafé, sem með parf til pess að kaupa vélina, pví að hún hefir sýnt pað, að hún hæfir betur staðháttum hér en nokkurt land- búnaðarverkfæri útlent, er hingað hefir komið. Verðið er að vísu mikið — 60 púsund krónur, — en afköstin eru líka stórkostleg. (86)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.