Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 130

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 130
Hreinsun á bóknm o. fl. Óhreinindi, sem ekki er pví meiri flta í eða eru mjög rótgróin, nást turðu vel af með þvi að leggja bókina í sjóðandi vatn og láta hana liggja þar þang- að til vatnið er orðið nokkurn veginn kalt. Hreinsist þær ekki nóg með heita vatninu notar maður sér- stakan þvottalög og er hann búinn til eins og hér segir: Lát V* kg klórkalk í leirkrukku og hell á það vatni, svo að úr því verði þykkur grautur. Myl vel alla kekki. Lát því næst J/» lítra af volgu vatni í krukkuna. Leys */« kg af tvikolsúru natróni (sódadufti) upp í 1 litra af volgu vatni, hell því svo smám saman í krukkuna með klórkalkinu. Gæt þess að ekki bulli upp úr! Vilji maður losna við að búa til þenna lög, má fá hann gerðan í hvaða lyfjabúð sem er. Eins má auð- vitað gera minna í einu en hér er nefnt, að eins að hafa þessi hlutföll. Flest óhreinindi nást vel af með þessum legi. Bezt er að nota hann nýjan og helzt heitan. Nú geta komiö fyrir blettir, sem hverfa ekki, t. d. eftir sterkt blek o. fl. og er þá ráð að hella saltsýru, þyntri til helm- inga til að byrja með, á blettinn, ásamt þvottaleginum. Olíublettir nást með benzini, hrærðu saman við magnesiu eða krit. Til þess að geta þvegið bækur, verða þær að vera i sundurlausum blöðum. Við þvottinn er betra að nota ferhyrnd ilát heldur en kringlótt, því að hornin á blöðunum vilja snjást á því að rekast í ílátið. Með pappirinn verður að fara varlega, meðan hann er blautur, og ef saltsýra er notuð, er bezt að hafa gler undir blaðinu. Pó manni virðist pappírinn losna dá- lítið upp við þvottinn, nær hann sér alveg aftur þeg- ar hann þornar, en gljáinn hverfur þó af gljáandi pappír. Eftir þvottinn þarf að afvatna pappirinn í nokkra (88)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.