Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 44

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 44
226 FREYR Nýtt landnám MeS jarðræktarlögunum frá 1923 eru mörkuð tímamót í ræktunarmálum hér á landi. Á 23 árum, sem liðin eru frá gildis- töku laganna, hefir verið varið rúmum 40 milljónum króna í ræktunarfram- kvæmdir. Af þeirri fjárhæð hafa bændur lagt fram 30 milljónir króna, en ríkissjóð- ur um 10 milljónir. Þessi átök í ræktunarmálum hafa látið nokkur spor eftir sig, sem enn sér merki fyrir, þó þau kunni síðar að fyrnast, eins og flest önnur mannanna verk. Eftirtekjan af ræktuðu landi hefir á þessu tímabili aukizt úr hálfri milljón hestburða af töðu upp í 1.370.000 hestburði, eða sem svarar því, að töðufengur er nú árlega 870 þúsund hestburðum meiri en fyrir aldarfjórðungi síðan. Flatarmál ræktaða landsins hefir rúmlega tvöfaldast á þessu árabili og af- rakstur hverrar flatareiningar hefir auk- izt. Má þakka það bættri áburðarhirðingu og notkun tilbúinna áburðarefna. Á sama tíma hefir nautpeningur í land- inu því nær tvöfaldast, og sauðfé fjölgað nokkuð, þrátt fyrir skattgjald það er sauð- fjársjúkdómarnir hafa heimt hin síðustu ár. Hrossum og geitfé hefir fjölgað í svip- uðum hlutföllum. Þessar tölulegu staðreyndir sýna, að landbúnaðurinn hefir hin síðustu ár tekið miklum breytingum, og fyrir aukna rækt- un og tækni í búskaparháttum getað aukið magn búsafurða sinna. Skal á það bent í þessu sambandi, að á síðasta aldarþriðj- ungi, hefir margt þurft að reisa frá grunni í ræktun, byggingum, útvegun véla- kosts svo og aukning og kynbótum bú- fjárins. Samtímis því sem þessi þróun á Með nýju landnámi koma nýtízku tœki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.