Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 50

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 50
232 FREYR Sunnlenzkur bóndabœr (Ljósm.: Gísli Kristjánsson) og kvenna, sem um nokkra stund eða langt skeið hafa stundað landbúnaðarstörf, og mörg verið alin upp inni á milli fjallanna, í faðmi þeirra, við fossanið og fuglasöng á sumrum, en veðragný á vetrum. — Þeir ættliðir, sem á eftir koma, og aldir eru upp á fjórðu hæð steinhússins, og hafa malbikaða götuna eða húsagarð að leik- vangi, eiga erfitt með að skilja afstöðu sveitamannsins til annarra manna og til hlutanna, sem í kring um hann eru. Sveita- drengurinn og bóndinn eru því vanir að geta hreyft sig, án þess að stíga á tær nágrannans, eða þurfa að taka tillit til hans í dagfari sínu og athöfnum. Piltungurinn og fagmaðurinn í kaup- staðnum eru knúðir til þess að gæta að því við hvert fótmál að troða ekki á annarra rétti, og lenda í klóm borðalagra embætt- ismanna ef út af er brugðið. Þá hafa kröfurnar til þæginda og mun- aðar mikið að segja, en sá er munur á þeim að jafnaði, hjá bæjarbúanum og sveitamanninum, að vaninn gerir að lífs- nauðsyn það, í kaupstaðnum, sem sveita- fólki finnst fjarstæða ein og fásinna að veita sér. — Eigi veit ég hve mörgu sveita- fólki mundi — ef það væri spurt — finnast ástæða til að reikna vísitölu framfærzlu- kostnaðar eftir verði aðgöngumiða á kvik- myndahúsum. Ég hygg að langflestir mundu svara, að víst væri ánægjulegt að horfa á góða mynd, en eigi sé það lífs- nauðsyn og aldrei geti það talist til lífs- nauðsynja. Væri bæjarbúinn spurður um þetta, mundi svar hans verða á annan veg, og andstætt því sem sveitamaðurinn gefur. Þannig mætti færa fleiri dæmi fram í dagsljós veruleikans, er sýnir og sannar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.