Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.12.2004, Qupperneq 33

Freyr - 15.12.2004, Qupperneq 33
Gæðastjórnun í hrossa- rækt 2004 llir þeir, sem taka þátt í skýrsluhaldi Bænda- samtakanna og skila skýrslum á réttum tíma, taka þátt í gæðastjórnun í hrossa- rækt að því leyti til. Nokkrir vilja taka skrefið til fulls og fá á eignarhaldsskírteini hrossa sinna sérstakan stimpil gæða- stýringar. Þennan stimpil fá menn að upp- fylltum tveimur skilyrðum til við- bótar við skýrsluhaldið. Annars vegar er þar um að ræða úttekt á landnýtingarþætti hvers bús, ann- ast Landgræðsla rikisins þennan þátt í samvinnu við búnaðarsam- bönd á hverju svæði. Hins vegar er um að ræða umhirðuþátt bú- anna, þ.e. eftirlit með fóðrun, að- búnaði og heilbrigði hrossa bús- ins. Þennan þátt annast dýralækn- ar eða héraðsráðunautar. Að auki fá öll búin árlega sérstakt vottorð urn gæðastýrða hrossarækt og hafa leyfi til að nota merki gæða- stýringarinnar á kynningarefni sínu og auglýsingum. A árinu 2004 stóðust sextán bú ferlið í heild sinni og eru þau eftirfar- andi: Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal Bjarni Maronsson, Asgeirs- brekku Haraldur og Jóhanna, Hrafn- kelsstöðum I Jón og Eline, Hofi Ingimar Ingimarsson, Ytra- Skörðugili Keldudalsbúið, Keldudal Friðrik Böðvarsson, Stóra-Osi Þórólfur og Anna, Hjaltastöðum Þór Ingvason, Bakka Þorsteinn Hólm Stefánsson, Jarðbrú Haraldur Þ. Jóhannsson, Enni Þingeyrabúið, Þingeyrum Elías Guðmundsson, Stóru-As- geirsá Sigbjörn Björnsson, Lundum II Guðrún Fjeldsted, Ölvaldsstöð- um IV Páll Bjarki og Anna, Flugumýri II. GVA Molar Stormskaðar í SÆNSKUM SKÓGUM í fárviðri sem gekk yfir sunnan- verða Svíþjóð um miðjan janúar sl. féllu tré sem samsvaraði um 80 - 90 milljón rúmmetrum af trjáviði. Þessir skaðar eru svo umfangsmiklir að til álita kemur að banna tímabundið skógar- högg annars staðar í landinu. Skaðinn fyrir hlutaðeigandi skógareigendur nemur um 15-20 milljörðum nkr. Áætlað er að tí- falda verði skógarhögg á þeim svæðum þar sem skaðinn er mestur. Það mun aftur leiða til þess að verð á timbri lækkar, bæði í Svíþjóð og nálægum löndum. Talið er að skaðinn hafi orðið meiri en ella fyrir það að jörð var þíð og trén þoldu því illa vind- álagið. (Bondebladet nr. 4/2005). Máltíð með sögu Það er ekki nóg að maturinn bragðist vel og sé fallega borinn fram á diski. Það er heldur ekki nóg að veitingahúsið sé glæsi- legt og þægilegt. Heimsókn á veitingahús á að vera upplifun og þá verður maturinn að eiga sér sögu. Þetta segja Finnar en fleiri gætu líka sagt þetta. Þróunin í höfuðborginni Hels- inki er í áttina frá “ævintýralegri” matreiðslu, svo sem suski, indó- nesískri, mexikanskri o.s.frv. Nú vilja finnskir matargestir fá há- gæða innlendan mat. Upp er runninn tími fyrsta flokks hráefnis sem á sér þekkta sögu. Það vilja neytendur greiða aukalega fyrir. (Bondebladet nr. 3/2005). Freyr 11-12/2004 - 33 |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.