Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 44

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 44
Landsmót Félagsmenn FT stóðu sig frá- bærlega vel á landsmóti, nú sem áður, og var áberandi fagmennska í reiðmennsku sem einkenndi okkar fólk sérstaklega. Þá var félagið með kynningar- bás á mótinu þar sem upplýsingar lágu frammi um námið, knapa- merkjakerfið o.fl. Þá tók félagið einnig þátt í fánaborg með Hóla- skóla en fánaborgin var sett upp mjög seint sem missti þannig marks að nokkru leyti. Vegna þessa voru gerðir nokkrir nýir fán- ar fyrir félagið og eru nokkrir fán- ar á Hólum sem hægt er að flagga þar þegar það á við. Nefndir og deildir Deildir félagsins eru tvær, Suð- urdeild og Norðurdeild. Nefndim- ar sem störfúðu á árinu vom: Aga- nefnd, Reiðkennslunefnd og Próf- nefnd. Stjómir og nefndir, sem FT á fulltrúa í utan félags vom: Ataks- verkefni til cflingar hestamennsku og hrossaræktar, Fagráð í hrossa- rækt, Fagráð VÍS AGRÍA og Menntanefnd LH. Nefnd skipuð af stjóm: Nefnd sem vann að mótun vinnureglna er varða grófa reiðmennsku í kyn- bótasýningum. Deildir Deildirnar hafa verið starfandi í tvö ár en þeim er ætlað að efla fé- lagsstarfið og virkja fleiri féiags- menn til starfa, ásamt því að vinna í nánu sambandi við stjóm félags- ins og reiðkennslunefnd og þá sér- staklega varðandi endunnenntun. Starfsnefndir FT Aganefnd Freyja Hilmarsdóttir formaður, Herdís Einarsdóttir og Þórir Isólfsson. Varamaður er Sigrún Ólafsdóttir. Agadómstóll Gunnar Sturluson, Sigurður Sæ- mundsson og Ingimar Ingintars- son. Reiðkenmlunefnd Sigurbjöm Bárðarson fonnaður, Atli Guðmundsson, Trausti Þór Guðmundsson, Anton Páll Níels- son og Hugrún Jóhannsdóttir. Verkefni nefndarinnar er að hafa umsjón með prófúm félagsins og mótun námsefnis í samstarfi við samstarfsaðila okkar um nám og endurmenntun. Prófnefnd Sigurbjöm Bárðarson formaður, Trausti Þór Guðmundsson og Eyj- ólfur Isólfsson. Verkefni nefndarinnar er að hafa yfírumsjón með prófdæm- ingu allra prófa félagsins og sjá til þess að stigunarkvarði sé til og honum fylgt. Nefndin skal starfa í nánu samstarfí við reiðkennslu- nefnd. Nefnd skipuð af stjórn Vinnunefnd skipuð af stjórn starfaði á árinu til að skilgreina grófa reiðmennsku og viðurlög við því ásamt því að móta vinnu- reglur fyrir kynbótadómara. Nú em þessar reglur til og stig- skiptur skali til að dæma eftir og höfðu kynbótadómarar hann til reynslu síðastliðið ár. Þessa nefnd skipuðu: Atli Guð- mundsson, Páll Bragi Hólmars- son, Freyja Hilmarsdóttir, Eyjólfúr Isólfsson og Ólína Asgeirsdóttir. STJÓRNIR OG NEFNDIR UTAN FÉLAGS Ataksverkefni til eflingar hrossaræktar og hestamennsku I stjóm Ataksverkefnisins eiga sæti: Agúst Sigurðsson formaður, BÍ, Kristinn Guðnason, FH, Har- aldur Þórarinsson, LH, og Ólafur H. Einarsson, FT. Fagráð í hrossarœkt Fagráð i hrossarækt starfar sam- kvæmt búnaðarlögum og er skip- að 7 mönnum, þremur frá Bændasamtökum ís- lands og íjórum frá Félagi hrossa- bænda. Fyrir tveimur árum tókust samningar um það við Félag hrossabænda að Ólafur H. Einars- son, þáverandi formaður FT, fengi sæti í Fagráði til tveggja ára frá 1. janúar 2003. Námskeiðahald og SÝNINGAR Félagið tók þátt í sýningu á veg- um VÍS AGRÍA og vorhátíð hestamanna í Víðidal. Deildimar sjá um að halda öll almenn námskeið fyrir félags- menn á vegum félagsins. Rætt heíúr verið um að stofna sýningarhóp FT í samstarfi við Umboðsmann íslenska hestsins og Félag hrossabænda. Menntunarmál Endurmenntun Fyrsta endurmenntunarnám- skeið FT var haldið 20. nóvember á Hólum í Hjaltadal. Þar var fylgst með verklagssýn- ingu nemenda á aðferðum sem kenndar era við skólann í frumt- amningum. Þá vom íyrirlestrar og umræður á eftir. Almenn ánægja var með þetta námskeið og má ætla að þetta verði einn af föstum liðum í end- urmenntun FT. Það er mjög mikil- vægt að tamningamenn fylgist vel með og „uppfœri“ reglulega gagnabankann hjá sér með því að sækja slík námskeið. Þá má geta þess að stefna stjómar er að öll endurmenntunar- námskeið félagsins verði skuld- lausum félögum að kostnaðar- lausu. Félagið mun bjóða upp á fleiri námskeið í endunnenntun á næsta ári og er vinnan í kringum þá 144 - Freyr 11-12/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.