Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.12.2004, Qupperneq 57

Freyr - 15.12.2004, Qupperneq 57
3. tafla. Áskrifendur að WorldFenq árin 2002-2004. Land 2002 2003 2004 Fjölgun frá 2003 Austurríki 11 11 15 4 Bandaríkin 21 30 38 8 Belgía 2 1 1 0 Bretland 2 1 4 3 Danmörk 30 92 148 56 Færeyjar 1 4 3 -1 Finnland 10 12 29 17 Flolland 5 18 17 -1 ísland 317 556 889 333 Kanada 2 6 4 -2 Noregur 25 39 36 -3 Sviss 9 12 16 4 Sviþjóð 49 87 244 157 Þýskaland 34 82 126 44 Alls 518 951 1570 619 eldri hross, m.a. vegna beiðna frá skrásetjurum í öðrum löndum. Samvinna skrásetjara WorldFengs hefur gengið vel en það er for- senda fyrir góðum árangri í skrán- ingarvinnunni. Þá samdi BI við Kim Middel um að aðstoða Krist- ínu Halldórsdóttur við skráningu á rúmlega tvöþúsund hrossum úr gagnabanka IPZV í Þýskalandi þar sem ekki var talið forsvaran- legt að lesa þau gögn beint inn án leiðréttinga. Skrásetjarar World- Fengs voru á árinu 2004: Albert Schlitz, Lúxemborg, Asa Sörlin, Svíþjóð, Barla Barandun, Sviss, Caryn Cantella, Bandarikjunum, Ewald Schmidt, Italíu, Frans van Beeck, Belgíu, Hallveig Fróðadóttir og Linda B Jóhannsdóttir, Islandi (FEIF réttindi), Jacquline Clementz, Frakklandi, Kim Middel, Hollandi, Kristín Halldórsdóttir, Þýska- landi, Linda Bergström, Finnlandi, Mike Edwards, Bretlandi, Per Oddvar Rise og Nils Ole Gilde, Noregi, Reinhard Loidl, Austurríki, Sigrún Erlingsdóttir, Annegrete Veje, Annetta Knudsen og Rita Geertz, Danmörku. Hrossum í gagnagrunni World- Fengs hefur fjölgað á einu ári um 11% (21.245 hross) miðað við 12% (20.394 hross) fjölgun árið 2003. Flest hross hafa bæst við á Islandi eða 10.455 sem er 7% fjölgun. 4.680 hross bættust við gagnagrunninn, fædd í Svíþjóð, sem er 102% fjölgun! Danirbættu við 1.900 hrossum (11% fjölgun) og íslenskum hrossum fæddum í Þýskalandi fjölgaði unt 1.556 sem er 411% hlutfallsleg fjölgun á einu ári. Hollendingar héldu áfram að bæta við hrossum og hafa náð að skrá alls 3.644 hross sem er viðbót um þrjúþúsund hross á síðastliðnum tveimur ár- um. Allt þetta undirstrikar að vinna við skráningu og innlestur gagna er komið í fullan gang í flestum löndunt. Hlutfall hrossa, sem staðsett eru á íslandi, hefúr lækkað úr 74,8% í 66,8% á tveimur árum sem endur- speglar þann fjölþjóðlega blæ sem er að verða á gagnagrunni World- Fengs. 1. mynd sýnir vel þróunina sem hefur orðið í þessum málum á undanfömum árum. Rétt staðsetn- ing hrossa er mikilvæg þar sem réttindi og aðgangur skrásetjara miðast við staðsetningu á hross- um. ÁSKRIFENDUR Áskrifendum að WorldFeng fjölgaði um 65% á árinu 2004. Áskrifendum á Islandi fjölgaði um 60% eða um 333, í Svíþjóð fjölgaði þeim um 180% eða um 157, um 44% í Þýskalandi eða um 44 svo að dæmi séu nefnd. Sjá nánar 3. töflu og 2. mynd. Aðalfundur Félags hrossa- bænda 2003 samþykkti að opna aðgang að WorldFeng fyrir alla sína félagsmenn, þ.e. að innifela áskrift í félagsgjaldi, og em í dag tæplega 500 félagsmenn komnir með aðgang. Sams konar samn- ingar hafa verið gerðir við ís- landshestafélögin í Svíþjóð, Dan- 1700 1450 1200 ■5 950 iO iT 700 450 200 -50 Ár2002 Askrifendur 0 556 889 ■ Önnur lönd □ Island Ar2003 Ár2004 2. mynd. Áskrifendur aó WorldFeng árin 2002-2004. Freyr 11-12/2004 - 571
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.