Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.12.2004, Qupperneq 64

Freyr - 15.12.2004, Qupperneq 64
ekki alltaf starfið. Og þessi dreif- ing gagnanna á 15 ættbækur, sem allar eru byggðar upp og vistaðar á mismunandi hátt, í samræmi við reglur viðkomandi sam- bandslands, gerir það svo að segja ókleift að flytja gögn á auð- veldan hátt í WorldFeng. Sam- ræmt kerfi gagnavörslu er ekki fyrir hendi. Við það bætist að ræktun ís- lenska hestsins í Þýskalandi hófst fyrir síðari heimsstyrjöldina, með greinilegri aukningu á innflutn- ingi hrossa á sjötta áratugnum. Algengt er við skráningu á hross- um, sem nú eru notuð í ræktun- inni, að skrá þurfi ijóra, fimm og stundum sex ættliði, einkum í móðurætt hrossins en fyrst þarf að skrá foreldra áður en hægt er að skrá hrossið sjálft. Þessu fylg- ir gríðarleg vinna og að sama skapi mikill kostnaður sem annað hvort ræktandinn eða eigandi hestsins þarf að greiða og þeir spyrja þá eðlilega sjálfa sig hvað þeir fá í staðinn? Athugun á hreinræktun HROSSA FYRIR SKRÁNINGU Auðvitað gera þýskir ræktend- ur sér grein fyrir að með því að láta skrá hrossið sitt í WorldFeng eru þeir að fá aukalega kerfis- bundna athugun og skráningu á hreinræktun hestsins síns. Sér- stök vottun á hreinræktun þýsk- fæddra íslenskra hrossa, sem flutt voru úr landi og skráningar- skrifstofur í innflutningslandi kröfðust, falla nú niður ef við- komandi hross er skráð í World- Feng. Auk þess þarf hrossaræktandinn að skrá hrossin sín í WorldFeng ef hann ætlar sér að láta dæma þau samkvæmt núgildandi FIZO reglugerð í Evrópu. I þessu tilfelli er einnig tryggt að gerð hefur ver- ið athugun á hreinræktun hrossins íyrir dóm. Mikið úrval upplýsinga FYRIR RÆKTENDUR, TAKMÖRKUÐ NOTKUN Ræktendur hafa möguleika á að notfæra sér hið víðtæka úrval af upplýsingum í WorldFeng án þess að þurfa að skrá þar hrossin sín. Til þess þarf ræktandinn að gerast áskrifandi að WorldFeng, búa yfir nægjanlegri þekkingu og aðgangi að netinu ásamt nauðsynlegum tæknilegum búnaði. Einkum hjá ræktendum af eldri kynslóðinni eru þessi frumskilyrði ekki alltaf fyrir hendi. Dæmi hafa þó sýnt að einmitt þessi hópur fólks víkur ekki frá tölvunum þegar búið er að sigrast á byrjunarörðugleikun- um. Þannig sjá reyndir ræktendur mjög fljótt að WorldFengur býður upp á mjög áhugaverðar upplýs- ingar sem nýta má á margvíslegan hátt til að nálgast hagkvæmustu pörunina í ræktuninni. Arangur í hrossarækt mun þeg- ar allt kemur til alls fara eftir til- fínningu og reynslu hvers og eins, tilfmningu sem segir til um að einmitt tiltekin hryssa henti við- komandi stóðhesti. Akveðin óvis- sa fylgir þessari ákvörðun sem hverfur aldrei að fullu. Þrátt fyrir kynbótamat og kynbótadóma reyndra dómara, er ýmislegt háð tilviljunum og það gerir einmitt hrossaræktina svo spennandi. Þessu má líkja við það að sömu spumingar leita á okkur ræktendur á hverju ári þegar við fömm að huga að því hvenær best sé að hefja heyskap. Hin besta veðurspá er engin trygging fyrir þvi að hægt sé að ná heyinu þurru í hlöðuna. Þrátt fyrir það myndi enginn vilja fara á mis við að líta þó ekki væri nema einu sinni á veðurspána áður en heyskapur er hafinn. Einkum á það við um ákvarðanir sem mikil óvis- sa ríkir urn. I þeirn tilfellum styrkja viðbótarupplýsingar ákvörðunina. Hliðstæðar aðstæður má fínna hjá kynbótamati WorldFengs. Þar gefst ræktendum kostur á að fá þýðingarmiklar viðbótarupplýs- ingar sem geta gefíð góðar vís- bendingar um frekari þróun rækt- unarstarfsins og nýtist við leit á hagkvæmustu pömninni. KYNBÓTAMAT FYRIR ÞÝSKFÆDD HROSS EKKl FYRIR HENDI Þvi miður hafa þýskir ræktend- ur aðeins takmarkaðan aðgang að þessu mikilvæga “ræktunartóli” sem kynbótamatið er. Islensk hross, sem fædd eru í Þýskalandi, em enn sem komið er ekki höfð með í útreikningum á kynbóta- mati. Frá mínum bæjardyrum séð útskýrir það takmarkaðan áhuga þýskra ræktenda á WorldFeng sem stendur. Það verður ekki fyrr en þýskir ræktendur geta fundið kynbótamat hrossanna sinna í WorldFeng og sjá að þeir geta haft jákvæð áhrif á það með því að láta dæma ræktunarhrossin sín og af- komendur þeirra sem ræktendur fara að hagnýta sér möguleika WorldFengs í auknum mæli. Þannig munu sífellt fleiri rækt- endur láta skrá hrossin sín í WorldFeng og þá fyrst mun áskrifendum WorldFengs fjölga. ESB-fæðingarnúmer leitar- SKILYRÐI í WORLDFENG I nóvember 2004 var haldinn sameiginlegur fundur allra rækt- unarfúlltrúa þýskra hrossaræktar- sambanda og fulltrúa IPZV (Is- landpferde Reiter und Ziichterver- band). IPZV eru félagasamtök eigenda og ræktenda íslenska hestsins í Þýskalandi. Félagsmenn þess eru nú yfír 20.000 og hefúr það umsjón með hagsmunum ræktenda gagnvart þýsku hrossa- ræktarsamböndunum. Fyrir til- stuðlan IPZV á þessum fundi var stofnaður starfshópur, sem hefur það verkefni að skapa skilyrði fyr- ir því að skrá öll folöld, sem fæð- ast á einu ári, i WorldFeng. | 64-Freyr 11-12/2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.