Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 69

Freyr - 15.12.2004, Blaðsíða 69
um með erfðavísi fyrir leirljósu í næstu ættliðum. Einnig var slóð ljósa erfðavísisins fylgt eins langt aftur og upplýsingar leyfðu. Niðurstöður Rúm 4% þeirra hrossa í Feng, sem fædd eru á árabilinu 1984- 2003, eru leirljós, moldótt eða hvítingjar. Brún og móálótt hross geta borið erfðavísi fyrir leirljósu án þess að það komi skýrt fram. Þegar þau eru tekin með kemur í ljós að um 7 % stofnsins bera þennan erfðavísi. Samkvæmt kenningunni er kampavínslitur ríkjandi þannig að hross sem bera hann eiga að hafa ákveðin einkenni í húð-, hára og augnlit sem fylgja litnum kynslóð fram af kynslóð. Þannig ættu brún hross með þennan erfðavísi alltaf að verða kampavínslituð o.s.ifv. Ef glóbrúnt væri sami litur ættu öll brún hross með þennan erfða- vísi að verða glóbrún, öll jörp gló- moldótt o.s.frv. en það var hins vegar ekki raunin. Glóbrán hross hér á landi virðast greinilega tengjast erfðavísi fyrir leirljósum lit. Kampavínslitur, eins og hon- um er lýst erlendis, virðist því ekki vera sama eðlis og glóbránt hér. Það er þó ekki nóg að bránt hross fái erfðavísi fyrir leirljósu til að það verði glóbránt, það þarf hjálp ffá öðrum erfðavísum. Um 13% af brúnum hrossum, sem bera með sér leirljóst, verða gló- brún samkvæmt upplýsingum úr Feng. Þau, sem ekki verða gló- brán, verða samt flest fyrir ein- hverjum áhrifum af ljósa erfðavís- inum og verða t.d. móbrán. Það virðast ekki vera erfðavísar í þekktum sætum sem þama hafa áhrif. Ef til vill eru það erfðavísar sem valda mismunandi litblæ í öðram litum sem ráða því hvort hrossið verður glóbrúnt eða ekki. Það geta einnig verið aðrir erfða- vísar sem vinna eingöngu með Leirljós hryssa, mikið gul (Þóra frá Sölvholti).(Ljósm. Guðni Þorvaldsson). Glóbrúnn, brúnn og jarpur hestur.(Ljósm. Guðni Þon/aldsson). leirljósa erfðavísinum. í framhaldi af þessu vaknar einnig sú spum- ing hvort skýra megi kampavínslit í erlendum kynjum með svipuðum hætti. Að hann komi fram við samspil erfðavísis fyrir leirljósu við aðra erfðavísa. Skoðun á hrossum Alls voru 15 glóbrún hross skoðuð af höfundi. Flest þeirra voru móeyg, hárin bránleit og oft mátti sjá ljósari hár undirliggjandi í feldinum. Húðin var yfírleitt dökkgrá og hófar sömuleiðis. Glómoldóttur litur og glóbjartur hefur ekki verið til í því litaflokk- unarkerfí sem Bændasamtökin hafa notað til skráningar í Feng. Þess vegna var ekki hægt að leita eftir hrossum með þessum litum þar. í skoðunarferðum og eftir ábendingum fólks fundust þó átta moldótt hross sem voru með mik- ið mórautt í faxi, tagli og á fótum. Þó að augun væru jafnan móleit voru þau oft fremur dökk og ekk- ert þeirra hafði ljósbrán augu eins Freyr 11-12/2004 - 69 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.