Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 13

Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 13
Gutenbergsbiblía frá félagsmönnum Eins og prenturum er kunnugt a£ fyrri skrifum hér x blaðinu, var efut til fjársöfnuuar rneðal félags- manna til þess að þcir gæfu félagi sínu Gutenbergs- biblíu á 75 ára afmæli þess. Svo vel tóku prentarar þessari málaleitan, að á skömmum tíma safnaðist rúmlega 100 þús. kr„ sem nægja mun ekki aðeins fyrir verkinu sjálfu, heldur og vöndttðu púlti, sem smíðað var eftir teikuingu Hjalta Geirs Kristjánssonar. Biblíunni og púltinu befur nú verið komið fyrir í bókasafni félagsins. Auk þess er veiið að binda söfnunarlistana inn í vandaða skinnmöppu, sem Hilmar Einarsson, bók- bindari, vinnur nú að. Þegar því verki er lokið, mun fullnaðarskilagrein verða gerð fyrir söfnuninni og birt í l’rentaranum. Um ráðstöfun á þeim pen- ingum, sem eftir kunna að verða, mun söfnunar- nefndin ákveða í samráði við stjórn félagsins. Að framkvæmdum varðandi gjöfina og söfnun til hennar, lögðu margir lið, en þeir sem forgöngu böfðu voxu þcir Stefán Ögmundsson, sem átti bug- myndina að söfnun þessari og bafði veg og vanda af fiamkvæmd hennar, Tryggvi Thorsteinsson og Torfi Þ. Ólafsson, sem er gjaldkeri söfnunarinnar. Sérstakar jrakkir ber að færa þeim félagsmönnum, sem gáfu í þessa söfnun og gerðu [>ar með kleift að félagið eignaðist þennan dýrmæta prentgrip. Á afmælisdaginn, 4. apríl s. 1„ var Gutcnbergs- biblía afhent formanni HÍP af Stefáni Ögmundssyni í móttökuhófi í Félagsheimilinu. Honum fórust orð á þessa leið: „Það befur komið í minn blut að afhenda Prent- arafélaginu í dag afmælisgjöf frá íslenzkum prent- urum. Þessi gjöf er ljóspreutað eintak af Guten- Ixcrgsbiblíu. Biblía Guteubergs er fyrsti fullkomni prentgrip- urinn, sem gerður er með lausaletri og hóf Guten- berg prentun hennar 1452 og var henni lokið 1455. Biblían er í tveim bitidum, á fjórðu milljón prent- cininga, forkunnar fögur í gerð og lýsingu. Talið er að a£ Gutenbergsbiblíu bafi upphaflega verði prent- uð 150—200 eintök og af þeim eru nú þekkt 47 ein- tök — sum óheil — auk einstakra blaða. Þegar ein- tak frumútgáfu var síðast selt, nam verð þess 511 þúsund dollurum. Gutenbeigsbiblía hefur tvisvar verið Ijósprentuð: í Þýzkalandi 1913—14 f 300 eintökum; í Bandaríkj- unum 1961 í 1000 eintökum. Það er eintak þeirrar útgáfu, sem íslenzkir prentarar gefa nú félagi sínu. Nöfn gefcnda eru þegar orðin 170 og vitað cr um nokkra, sem enn eiga nöfn sín órituð. Áformað er að binda nafnalista í möppu, sem fylgi gjöfinni. Ennfremur verður smíðaður vandaður skápur til geymslu þessttm góða grip. Með þessari ljósprentun af frægasta og einum fegursta kjörgrip, sem orðið hefur til á sviði prent- listar færa íslenzkir prentarar félagi sínu þakkir fyrir 75 ára starf. Eg vil biðja formann HÍl’ að veita Gutenbeigs- biblíu viðtöku." Ef fleiri félagsmenn óska eftir að gerast aðilar að þessari einstæðu gjöf, eru þeir beðnir að snúa sér til skrifstofu félagsins eða til Torfa Þ. Ólafssonar í ísa- foldarprentsmiðju. T. Þ. Ól. Stefdn Ögmundsson afhendir formanni HÍP, Þórólfi Danielssyni, C-utenbergs- bibliuna að gjöf frá félagsmönnum. (Mynd: Torfi Ólafsson.) PRENTARINN 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.