Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 9

Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 9
Alls staðar stejna bókageröarmenn að j>vi að ná betri samstöðu, svo þeir jái sterkari vigstöðu i kjarabaráttunni °g eigi hrrgara um vik að mœta breytingum á tœknisviðinu. Dönsku bókagerðarjélögin hafa að undanförnu lagt áherzlu á nánara samstarf á mörgum sviðum og erxi nú xn. a. að reisa stórhýsi, sem á að rúma alla fclagsstarfsemi þeirra. Hér að ojan sést útlitsteikning af hútsinu. neinum stórum framleiðslueiningum, sem hafa sín sjálfstæðu verkefni, heldur verða okkar fagmenn að vera færir um að skipta um framleiðsluaðferð hve- nær sem þörf fyrirtækisins krefst þess. Starfsmenn okkar verða því að kunna meira fyrir sér en kollegar þeirra í nágrannalöndunum. Starf bókagerðarmanns- ins í dag krefst þvf meiri þekkingar og kunnáttu en áður. Iðnfræðslan í landinu fylgist hins vegar ekki með þessari þróun, og verður því verulegur þrýst- ingur að korna frá bókagerðarmönnum sjálfum. í þeim umræðum sem fram hafa farið milli stjórna félaganna og nefnda um þessi mál, hefur eitt atriði gengið eins og rauður þráður í gegnum tillögur og uppköst að lögum. Það er aö félögin gexi xxieð sér samkoxnulag uxn, hvar draga skuli mörk xnilli iðn- greinanna. Hafi þessi mörk ekki verið augljós áður, þá eru þau það svo sannarlega ekki nú. Þessi mörk hafa enn ekki verið dregin nákvæmlega, að öðru leyti en því sem gert er í iðnlöggjöfinni. Þetta er heldur ekki að mfnu viti stærsta hindrunin á sam- einingu félaganna. Ég tel að þetta sé framkvæmdar- atriði hverju sinni í einu félagi og þá tekið tillit til aðstæðna hverju sinni, en á meðan félögin eru 4 er þetta að sjálfsögðu stórt atriði. Reynsla annarra prentarafélaga í þessu efni segir okkur þetta mjög greinilega. Eitt íélag eða samband Þegar ræddar eru hugmyndir um aukið samstarf félaganna hafa menn gjarnan nefnt samband bóka- gerðarmanna sem hugsanlega lausn til bráðabirgða. Þeir menn hafa hins vegar ekki gert sér grein fyrir neinu áframhaldi, heldur aðeins að þetta gæti ver- ið skref í átt til sameiningar síðar. Þegar við velt- um þessu máli fyrir okkur, skulum við gera okkur ljóst að öll félögin eru landsfélög, þau hafa enga deildarskiptingu. Oll félögin hafa sína miðstöð i Reykjavík. Félagatalan er hjá þeim öllum ca. 650 manns. Ef stofnað yrði samband þessara 4 félaga með sambandsstjórn, en félögin að öllu leyti sjálf- stæð um sín mál og gætu hvenær sem er tekið sínar ákvarðanir þvert ofan í samþykktir sambandsstjórn- ar yrði sambandsstjórn ekki annað en valdalaus stofnun, sem frekar lítil verkefni fengi. Verði í alvöru rætt um sameiningu félaganna ber að stefna að einu félagi, sem þá yrði að sjálfsögðu landsfélag með sama hætti og félögin eru nú. Fé- lagsmenn hefðu sömu skyldur við félagið og nytu sömu réttinda hvaðan sem þeir kæmu. Leyfið mér að setja fram mínar skoðanir og svo skulum við rýna ofan í þær og finna hvar betur má að vinna. Félag bókagerðarmanna Félag bókagerðarmanna er stofnað lil Jjcss að vernda hagsmuni allra þeirra sem i prentiðnaði vinna og eru stofnendur þess þau fjögur félög bók- iðnaðarins, sem nú eru starfandi. Það skal vinna að hagsmunamálum félaga sinna í kjaramálum, fræðslu- málum og auka þroska þeirra með hvers konar fé- lagsstarfsemi, sem samrýmist þörfum nútímamanns- ins. Félag bókagerðarmanna skal vinna að hags- munamálum íslenzks verkalýðs í samvinnu við önn- um verkalýðsfélög og innan Alþýðusambands ís- lands, en einnig með bræðrafélögum okkar í öðrum löndum með þátttöku í Alþjóðasambandi prentara I.G.F. og sambandi Norðurlandaprentara. Við stofn- l’RENTARINN /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.