Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 40

Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 40
Hrappsey §É?iX5_ mmwmmmW’ mmmmmmmm w- aseass^tæsís®®®'. (es«®s;ii» eís.iSie&eie ®e®is ses laasMeaðö liiin" ffiap. j. ► IftiL- ()ítt mnbtir fon 23ía(pu/ 03 ^aílbent ítotíet UIp itts i«Ki) onvgn, fimit oav ©9(icv Aalibiacuar bpatljtroHá, j fKaftiiftU '^l?? foDiti’ 2<ccilavpceiKjt!/ IKfue t>ac maDitc fo niifill 03 flert’uc/ aD ei vovn Ijamisf jafniitiinc. (riin cv Ijaittt vac at 111130 ollDvt-, lot !;aim t öíijfingtmi 03 bcviiáDi. ÍKcD f>otutm vor i ftJaaíEop fainiaDiir er fait aDnv vov i'a’DÍitfííce, gofu.anc maDttc'03 &imr%f!e afvcymaDitv'aD «ft> lc 03 atvaDi. -vjctntt voc S&ecfcrtuc, |kiv Ulfui- atttit cirtt ftooÐ-boaDe cv, 03 onr tttcD{icini f>in Ftœcafla viiiauta: (£itn cc foeic vicDttjl tvr l>ci? - itoDi, foc Z\ari lil SSmé fijnS i föci’Diu, [>aim vac maDtic jíoocovDíauv. Zvici autc iij. bovn, í)ict joit f)anuo (KtviiiCmc JlamLv, amtar Slulucc tjmijta ®ottcc ijanná (jict 0oIbiOvg, Inv'it vac qvcmia vcctt|E, 03 ffoamguc niifill: Iicmiar fccf Ulftic, fov Ijaim fat 03 til 'ömo finna. lílfuc vav inaDuc átiDtiauc, bœDi aD C'onDum'03 Caufum aucutn , ífan t»f CciiDén'utnS victt, fo fcm í>aft i)ofDú CanafcDgav (jamio, 03 gievDi|T maDiir vijfiuv @vo cr fagt aD tllfucvac InvfmlumaDuv mifitl, ÍBac faD 'iDitr I)anu$ aD ciifa upp aivDcitiiá, 03 gainia fat um 0t)ituv matta. cta poc cc 0attDcc vovit 03 ftait)fcc ftcnaD ftitit 03 Slfca: (gnri jtunD-- tun v'ar l)amt at tali viD mcnn fat, cv vaiDa bámié [un jtu, ftmnc' Ijntv.i til allif aooD VvMD aC lcagia, .fvi aD I)amt sav f ' ■ fovDÍtvi, <2mt !)Vocn taa Upphaf Egils sögu Skallagrímssonar, útg. i Hrappsey árið 1782. Prentsmiðjan i Hrappsey var stofnuð 1773, að mestu fyrir fé Boga bónda þar Benediktssonar og áeggjan Ölafs Oliviusar, en Bogi var talinn með rikustu mönn- um hér á landi. Segir í Feðgaæf- um um tildrögin, að Olivius hafi „leitað fast eftir við Boga bónda að lána sérálitlega summu peninga til prentverksins innkaupa; ... brást heldur ekki fögur loforð um skaðlausa borgun lánsins með rentum". „Kostöði prentverkið 12000 rikisdali courant. Kom Ölaf- ur út með það og tilhöggna prent- stofu til Stykkishólms 1773," seg- ir Espólín. Ólafur Olivius sá um rekstur prentsmiðjunnar í einn vetur, en mun þá hafa séð að ekki myndi það þrífast sem skyldi. Því „yfir- talaði" (eins og segir í Feðga- æfum) hann Boga bónda til að kaupa sinn hlut í fyrirtækinu. Þar með var Bogi Benediktsson bóndi í Hrappsey orðinn prentsmiðju- eigandi. En hann taldi sig ekki hafa mannkosti þá sem þurfti til að reka slíkt fyrirtæki, sakir menntunarskorts og takmarkaðs áhuga á bókum. Fékk hann því Magnús Ketilsson, sýslumann Dalasýslu, til að taka að sér rekst- ur prentsmiðjunnar. Reyndist það hin gifturíkasta ráðstöfun, þvi Magnús var með lærðustu lands- mönnum og vel að sér í lögfræði, sögu landsins og ættfræði, auk þess að vera málamaður góður. Með Oliviusi komu til prent- smiðjunnar „bókþrykkjari og stíl- setjari". Prentarinn var Eiríkur Hoff og stílsetjarinn Magnús Mó- berg. Af helztu ritum Hrappseyjar- prentsmiðju má nefna Islandske Maaneds Tidende, elzta tímarit íslenzkt og fróðlegt á margan hátt vegna efnisvals, en það fjallaði um alla helztu þætti mannlífsins á Is- landi. Hins vegar varð útbreiðsla þess aldrei mikil á Islandi þar sem það var gefið út á dönsku og munu um 200 danskir fastakaup- endur hafa verið orsök þeirrar firru. Þá má nefna Stutt ágrip um ítölu búfjár i haga (1776), Nokkrar tilraunir gerðar með nokkrar sáð- tegundir og plöntur (1779), Lög- þingsbókina (22 árgangar), Annál- ar Björns á Skarðsá (2 útgáfur), auk Islendingasagna, rímna, guðs- orðabóka og lögfræðibálka. Hrappseyjarprentsmiðja leið undir lok árið 1795. 38 PRENTARINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.