Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 51

Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 51
Þátttakendur <í norrtena prentara- þinginu við orlofsheimilið i Miðdal. í B og C-flokk komu lakari handrit með fleiri leiðréttingum. í D-flokk lentu þau handrit sem telja mátti ólesandi. Þegar við fórum að skoða handritin úr smiðj- unum, sagði Andersen, kom í ljós, að vart fannst handrit, sem flokka mátti í A. Mörg þeirra lentu í B-flokki, en flest þó í C. Samkomulag varð um að þegar sett er eftir A-flokks handritum skuli miðað við 15.000 á- slætti á klukkustund, 13.043 þegar um B-flokk er að ræða og C-flokk 12.000. DesemberverkfalliS Þórólfur Daníelsson gerði í sinni ræðu grein fyrir aðdraganda heildarsamninga verkalýðsfélaganna f fyrrahaust, og hvernig málum var háttað, þegar verkfall hófst f prentiðnaðinum 6. desember, eftir að prentsmiðjueigendur höfðu neitað að ræða sér- kröfurnar við fulltrúa bókagerðarmanna í samn- inganefndinni. Hann lýsti því næst gangi vinnu- deilunnar og samningunum sem náðust eftir 10 daga verkfall. Þá sagðist hann vilja nota tækifærið og þakka prentarasamtökunum á Norðurlöndum ágæta lið- veizlu, þegar þau sendu H.Í.P. háar fjárupphæðir í verkfallssjóðinn. Þessi stuðningur hafi orðið okk- ur öflugt vopn í verkfallinu og gert íslenzkum bóka- gerðarmönnum enn ljósara hve mikilsvert er að hafa gott samstarf við félögin á Norðurlöndum. Þórólfur sagði einnig frá því, að uppi væru hug- myndir um að sameina verkfallssjóði allra ís- lenzku bókagerðarfélaganna, og væri byrjað að liuga að því, hvernig bezt yrði staðið að þeim málum. Erlendu fulltrúarnir fengu eintak af kjarasamn- ingum HÍP í danskri þýðingu, og þóttu jreir um margt alhyglisverðir. Henry Nielsen sagði að fyrir- komulag veikindadaganna hefði vakið athygli sína, og sérstaklega að geyma mætti ónotaða veikinda- daga til næsta árs. Reikningar verkfallssjóðsins Henry Nielsen lagði fram reikninga verkfalls- sjóðs Nordisk Typograf-Union. í sjóðnum voru um áramótin 1971—1972 5.727.019 danskar krónur, eða sem svarar 3.943.704 sænskum krónum. í reglum verkfallssjóðsins segir, að höfuðstóll hans verði að ná jafnvirði 5 millj. sænskra króna, áður en styrkjagreiðslur geta hafizt. Með núverandi iðgjaldi verður því marki náð eftir tvö ár. Reikningarnir voru samþykktir athugasemda- laust. Taekniráðsiefna Gunnar Kokaas frá Norsk Grafisk Forbund lagði fram á ráðstefnunni ágæta grein, þar sem hann lýsir þeirri skoðun sinni, að tæknin og mennt- un iðnaðarfólksins sé of mikið sniðin að þörfum og kröfum atvinnurekenda, sem auðvitað hafi fyrst og fremst það sjónarmið, að „vinnukrafturinn" gefi sem beztan arð. Aftur á móti vilji manneskjulegri viðhorf gleymast. Oft líti menn á menntun og skólagöngu einungis sem leið til aukinnar tekju- öflunar. PRENTARINN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað: 1.-8. tölublað (01.01.1972)
https://timarit.is/issue/354742

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-8. tölublað (01.01.1972)

Aðgerðir: