Prentarinn - 01.01.1972, Síða 59

Prentarinn - 01.01.1972, Síða 59
ákvörðun um það að frá og mcð árinu 1967 skyldi vikugjald hvers fclagsmanns vcra scm næst 3% af lágmarkslaunum eins og þau væru um hver áramót. Áfram hélst þó sú ákvörðun aðalfundar 1964 að skipting félagsgjaldsins milli sjóðanna skyldi ákveð- in á aðalfundi hvcrju sinni. Hcfur því á árunum 1967—1971 ekki þurft aðkoma til þeirra erfiðleika sem oft urðu áður á aðalfund- um um að fá félagsmenn til að fallast á að félags- gjaldið þyrfti að hækka. — Það liefur því aðeins verið stjórnarframkvæmd að reikna út um hver áramót í hvaða fjárhæð félagagjaldið ætti að vera. Aðalfundur hefur síðan tekið til ákvörðunar hvernig það skyldi skiptast á milli sjóðanna og hefur stjórn félagsins lagt fram tillögu um það hverju sinni með tilliti til afkomu hvers sjóðs árið áður. Árin 1967 og 1968 var félagsgjaldið kr. 80,00, árið 1969 kr. 92,00, árið 1970 kr. 115,00 og árið 1971 kr. 150,00 á viku. Af Jressu gjaldi hafa Félagssjóði verið skammtað- ar á viku: 1967 kr. 55,00, 1968 og 1969 kr. 50,00, 1970 kr. 65,00 og fyrir árið 1971 skyldi hlutur Fé- lagssjóðs vera 56% af heildariðgjaldatekjum ársins eða sem svarar kr. 84,00 af 150,00 vikugjaldi. Yfirlit það, sem hér fer á eftir sýnir iðgjalda- tekjur Félagssjóðs árin 1967—1971, svo og aðrar tekjur og eign hans í lok hvers árs fyrir sig: Félagssjóður. Yfirlit 1967—1971. Ár 1967 1968 1969 1970 1971 Iðgjöld 812.401,00 717.716,00 716.796,00 1.089.649,50 1.468.139,96 Vextir og aðrar tekjur 27.700,00 26.300,00 34.200,00 17.400,00 9.918,00 Eign í árslok 34.921,82 21.904,87 ^-116.161,13 -^103.413,68 204.307,93 4.804.702,46 115.518,00 Styrktar'sjóður Engar höfuðbreytingar hafa á þessum fimm ár- um verið gerðar á slarfsemi Styrktarsjóðs. Tillag til hans af vikugjaldinu var árin 1967 og 1968 kr. 16,00, 1969 kr. 18,00, 1970 kr. 22,00 og 1971 19% eða kr. 28.50. Eign hans í ársbyrjun 1967 var kr. 470.413,82 og í árslok 1971 kr. 508.826,27, hefur þvi á þessum fimm áruin vaxið um aðeins kr. 38.412,45. Heildartekjur sjóðsins á þessum fimm árum liafa numið kr. 1.732.435,92 og af þeim verið greiddar til félagsmanna eða aðstandenda þeirra kr. 1.693.- 935,47. Yfirlit áranna 1967—1971, sem hér fer á cftir sýnir tekjur sjóðsins og styrkveitingar hans: Styrktarsjóður. Yfirlit 1967—1971. Ár Iðgjöld Vextir og aðrar tekj. Ellilífeyrir Til ekkna Dagpen. Útfararst. Eign í ársl. Tekjuafg. 1967 231.076,00 35.205,00 135.403,00 43.500,00 16.000,00 64.031,57 477.760,25 7.346,43 1968 224.576,00 36.411,00 145.240,00 43.500,00 66.980,00 45.320,00 437.707,25 -^40.053,00 1969 247.539,00 32.708,00 155.992,00 43.500,00 34.740,00 18.327,00 465,395,25 27.688,00 1970 354.834,00 35.717,00 212.186,00 63.500,00 59.040,00 43.760,90 477.459,35 12.064,10 1971 . 498.118,92 36.251,00 287.408,00 91.500,00 24.000,00 100.095,00 508.826,27 31.366,92 1.556.143,92 176.292,00 936.229,00 285.500,00 200.760,00 271.534,47 Tryggingasjóður Á árunum 1967—1971 liefur Tryggingarsjóður samtals í iðgjaldatekjur kr. 1.278.563,13. Aðrar tekj- ur hans námu kr. 997.550,50. Sundurliðast Jressar aðrar tekjur þannig: Vaxtatekjur ............................ 406.180,50 Ríkisstyrkur 1967 og 1968 v/Orlofsh. 300.000,00 Styrkur frá Alþýðusamb. íslands 1968 .. 22.000,00 Styrkur frá Svíþjóð 1971 ............... 269.370,00 997.550,50 Helztu útgjöld sjóðsins á þessum árum, önnur en styrkir sem koma í yfirliti hér á eftir eru vegna orlofsheimilanna í Miðdal og Fnjóskadal. Samtals að fjárhæð kr. 969.343,00. 554.272,00 vegna orlofs- heimilis í Fnjóskadal, sem er að mestum hluta byggingarkostnaður og 415.071,00 vegna orlofsheim- ilisins í Miðdal. í þeirri tölu er innifalinn kostnaður vegna raflagna í heimilið, auk nokkurs kostnaðar vegna endurbóta. Yfirlit áranna 1967—1971 sem hér fer á eftir sýnir afkomu Tryggingasjóðs hvert ár fyrir sig. l’RENTARINN 55

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.