Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 18

Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 18
Heiðursfélagar Á aðalfundi í marz 1972 var samþykkt lillaga £rá „hátíðanefnd, vegna 75 ára afmælisins" og stjórn fé- lagsins um kjör heiðursfélaga í tilefni afmælisins. Var tillagan samþykkt með öllum greiddum at- kvæðum. Þessir tfu félagar okkar hafa unnið ómet- anlegt starf í þágu félagsius og eru því vel að þess- um heiðri komnir. í afmælisfagnaði félagsins 7. apríl 1972 voru heiðursskjölin afhent, og flutti for- maður félagsins þeim ávarp, en ritari afhenti hverj- um fyrir sig viðurkenhijngarskjalið. — Þessir voru kjörnir heiðursfélagar: Árni GuÖlaugsson er fæddur 9. september 1901 í Gerðakoti í Ölfusi. Hann gerðist félagi H.í.l’. 20. maí 1926, eftir að hafa stundað uám í Félagsprentsmiðjunni sín fjögur ár sem setjari. Árni cr cinn af fáum nótnasetjurum í landinu. Árni var ritari Hins íslenzka prentarafélags 1945— 52. Hann var ritstjóri Prentarans 1942—44, og aftur 1954—1958. Varaformaður félagsins 1956—57. Árni hefur verið í trúnaðarmannaráði 14.Í.P. frá stofnun þess 1969. Björn Benediktsson er fæddur 4. júlí 1894. Hann byrjaði nám í prent- iðn í Prentsmiðjunni Gutenberg 1. okt. 1910 og vann þar alla tfð að undanteknum þeim tíma, sem hann vann hjá L. S. Möller 1919. í Prentarafélagið gekk hann 2. okt. 1914. Trúnaðarstörfum hefur Björn gegnt fyrir félag silt og má þar nefna störf lians í sjúkrasjóði árið 1921, og ritari félagsins var hann hluta ársins 1922. Gjaldkeri Sjúkrasamlagsins 1923 -25. Ellerl Agiist Magnússon er fæddur hér í Reykjavík 4. ágúst 1913. Hann nam í Félagsprentsmiðjunni frá 1928—1932. Gerðist fé- lagi í H.Í.P. 28. nóvember 1932. Ellert var ritari Hins íslenzka prentarafélags 1941—42, sem varamaður og sem aðalmaður 1943—44 og aftur 1955—56. Formað- ur var Ellert 1959—60 og varaformaður 1958—1959. Formaður fasteignanefndar 1945—55. í stjórn Líf- eyrissjóðs prentara hefur hann verið frá upphafi og verið þar ritari. Ellert hefur verið í trúnaðarmanna- ráði félagsins frá upphafi. Jón Kristinn Agústsson er fæddur í Reykjavík 9. september 1917. Hann hóf nám 1. júni 1938 í Prentstofu Jóns H. Guðmunds sonar og lauk því í Alþýðuprentsmiðjunni 1942. Gerðist félagi í H.Í.P. 13. september 1943. Jón Ágústsson var í fasteignanefnd félagsins frá 1944— 64 og formaður nefndarinnar frá 1958. Hann var 1. meðstjórnandi H.Í.P. frá 1956—64. Varaformaður H.Í.P. 1965—66 og formaður frá 1966—71. Hann hef- ur verið í orlofsheimilisnefnd frá 1965, formaður nefndarinnar frá 1958—64 og aftur 1970. Jón er í trúnaðarmannaráði H.I.P. og hefur verið frá upp- hafi. Jón Benedilitsson er fæddur að Hjaltadal í Hálshreppi í Suður-Þing- eyjarsýslu 15. júní 1898. Hann hóf nám í Prentverki Odds Björnssonar á Akureyri 1942 og gerðist félagi í H.f.P. 23. apríl 1920. Jón Benediktsson var for- maður Akureyrardeildar Hins íslenzka prentarafé- lags 1940. Hann var og endurskoðandi reikninga Akureyrardeildar HfP. Jón var trúnaðarmaður og tengiliður félagsins norðan lieiða um mörg ár. Hann hefur verið mikill áluigamaður um licilsu- lf) l’RENTARI N N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.