Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 35

Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 35
Sýnasafn frá fyrri tíð Á næstu síðum verður stuttlega fjallað um sjð gamlar íslenzkar prentsmiðjur, frá upphafi prentverks á Islandi. Þær myndir sem fylgja eru fengnar hjá Landsbóka- safni, og er rétt að nota þetta tækifæri til að þakka Ólafi Pálmasyni aðstoð hans, en hann útvegaði myndirnar og las yfir meðfylgjandi texta, til að koma í veg fyrir rangar staðhæfingar undirritaðs. Við þessa samantekt hef ég aðallega stuðzt við Prentsögu Klemenzar Jónsson- ar og Prentaratalið. Við því er ekki að búast, að hér geti verið um tæmandi upplýsingar að ræða, einkum vegna plássins, og eins geta þær upptalningar á bókum sem í pistlunum eru, aldrei orð- ið annað en sýnishorn af þeim efnisflokk- um, sem gefnir voru út fyrstu aldirnar í íslenzkri prentsögu. Þar sem sú útgáfa var harla einhæf fyrst í stað; aðallega prédikanir og sálmar eða annað trúar- legt efni, er hætt við að upptalning mín sé anzi einhliða. En það á sér sem sagt þessar eðlilegu ástæður. Þegar fram í sækir fer efnisflokkum fjölgandi, og hef ég þá reynt að hafa í upptalningu minni sýnishorn af þeim öll- um, til að gefa hugmynd um útgáfu hvers prentverks fyrir sig. Þessi kynnisferð hefst með komu séra Jóns „svenska" Matthíassonar með prentverk til Jóns biskups Arasonar á Hólum og endar við flutning Viðeyjar- prentsmiðju til Reykjavíkur. Ég vona, að þið hafið eins gaman af lestrinum og ég af grúskinu. Haukur Már
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.