Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 55

Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 55
Oloj Palme, jorscetisráOherra SviþjóOar, ávarpar prentaraþingiO. Skerst í odda Um I) er þctta að segja: Það hefur verið skilyrði að þeir sem kosnir væru í aðalstjórn félaganna og gegndu þýðingarmestum störfum væru valdir úr Stokkhólmi og næsta nágrenni. Bæði var, að með þcssu nýttust mjög góðir starfskraftar úti á landi ekki sem skyldi, og landsbyggðinni fannst hún vera afrækt af valdamiðstöðinni f höfuðstaðnum. Var því samþykkt með nokkrum meirihluta að hætta við þelta skilyrði um búsetu í Stokkhólmi þó jrað kost- aði peninga að flytja fulltrúana milli Jandshluta. Þessi breyting var einnig samþykkt á sameiningar- þinginu með nokkrum meirihluta. Um 2) er það að segja, að flutningsmenn jjessarar tillögu vildu að h'.ð nýja félag virti allar lýðræðisreglur lil hins ýtr- asta og legði sig í framkróka að ná sem víðtækastri samstöðu féiagsmanna í stærstu og þýðingarmestu málunum. Bentu þeir á að þegar ákvarðanir um samninga eru teknar í aðalstjórn með mjög litlum meirihluta og hann látinn ráða, er ekki vitað livort fólkið á vinnustöðunum, sem vinnur samkvæmt samningunum, er sammála þessum meirihluta. Þeir sem ekki vildu fallast á jiessi rök, bentu á hversu erfitt væri f fyrsta lagi að fá úr því skorið Jtvað værtt stór og jjýðingarmikil mál og f öðru lagi hve þungt það væri í vöfum að láta slíkar atkvæða- greiðslur fara fram. Höfðu þeir meirihlutann með sér og var tillagan felld, og einnig síðar á samein- ingarþinginu. Um 3) tirðu miklar umræður og raun- ar í eina skiptið sem verulega skarst í odda með mönnum. Undraffi mig, og þó ekki síður sessunaut minn, Henry Nielsen, formann danskra prentara, hversu umræður voru málefnalegar og gjörsamlega lausar við persónulegt hnútukast og skæting. Var hér um mikinn skoðanamun að ræða þar sem annars vegar voru menn, sem lilu á jjað sem Jteilaga skyldu verkalýðsfélaganna að styðja flokkinn mcð fullri félags'.egri affild á sama hátt og verið hafði um áralugi og fluttu fyrir Jjví rök að þar sem verka- lýffsfélag hefði í félagslögum sfnum ákvæði um að jtað ynni að sósíalískri ttppbyggingu í landinu bæri jjví að vera beinn aðili að pólitískum flokki, sem jjetta hefði einnig á sinni stefnuskrá. Engum blöð- ttm væri um það að fletta að mestum árangri gæti verkalýðshreyfingin náð með jjví að beita pólitísk- ttm áhrifum sínum innan slíks flokks og þá um leið á löggjafarvaldið. Þeir, sem ekki vildu á þennan hátt vera í Sósíaldemokralaflokknum gætu látið bóka sig út úr flokknum, |)ó félagið sem slíkt væri aðili. Það ætti affeins að sýna samstöðu verkalýðs- hreyfingarinnar með sósíaldemókrötum og Jjeim hugsjónum, sem þeir berðust fyrir. Ekki voru allir sammála þessu og beutu á, að 51 I’RENTARINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað: 1.-8. tölublað (01.01.1972)
https://timarit.is/issue/354742

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-8. tölublað (01.01.1972)

Aðgerðir: