Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 32

Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 32
og starf verkalýðsfélaga sé nauðsyn, þá viðurkenn- um við líka nauðsyn pólitískrar baráttu í verka- lýðshreyfingunni. í 75 ára starfi verkalýðsfélaganna hefur verið barizt um svo að segja hvert skref, sem þau hafa stigið til bættra lifskjara. Baráttan hefur verið háð við liina svokölluðu eignastétt, en hún hefur jafnframt verið háð við pólitíska full- trúa hennar — ríkisvaklið. Þeim sem þctla skilur er líka ljóst, að það er ekki glóra í því að stofna stéttarfélög, leggja f verkfallssjóði og styrktarsjóði af kaupi sínu, eyða þeim í verkföll og styrki og velja svo til þjóð- málastarfa menn, scm eru fulltrúar þeirra stétta, sem barizt er við „um brauðið og hitann". Ekkert er andstæðara heilbrigðri skynsemi. Og hér skiptir engu máli hvað menn eða flokkar segja um skiln- ing sinn á kjörum láglaunafólks og umhyggju fyrir því, ef þeir eru studdir lil kjörs af eignastéttinni til verndar hagsmunum hennar. Mcstu máli skiptir, að vclja þá menn til starfa, sem ekki hafa annarra hagsmuna að gæta en við launafólkið, menn, sem við getum treyst og gert kröfur til. Annars stöndum við frammi fyrir tvístruðu liði og andstæðu hags- munum okkar, þegar inn í Jrjóðmálasalina er komið. Það er líka til varnaðar, að taka of mikið mark á öllu því málæði sem yfir rfður, að allt sé fengið með kosningum á þjóðmálaþing. Trúin á slíka baráttu eina boðar það í raun og veru, að við hljótum að leggja hendur í skaut cf við töpum, bíða færis og hefja sókn f nýrri kosningahríð, en getum verið róleg og aðgerðarlítil ef sigur vinnst. Oftrúin á kosningar til þjóðmálajringa er æði varasöm. Sannleikurinn cr sá, og það ættum við að hafa lært af reynslunni, að samtök okkar þurfa að berjast dag hvern, livort sem við sigrum cða töpum í kosningum. Baráttan ber að sjálfsögðu harðari svip eftir ósigur og hún krefst ef til vill stærri fórna, cn hún cr engu síður nauðsynleg að sigri loknum til Jiess að tryggja sigurinn og sækja lengra. Að sjálfsögðu er nauðsynlegt að verkalýðshreyf- ingin eigi trausta málsvara á stjórnmálasviðinu, en hún verður að hafna með öllu þeirri gcrð manna og flokka, sem neita að lúta leiðsögn hennar og vaxa þvf frá henni. Fólkið í verkalýðsfélögunum hefur ekkert brúk fyrir áleitna pólitíska lýðspekúl- anta, sem bjóða þreyttu fólki þjónustu sína og fórnarlund fyrir kosningar, en vilja að þeim lokn- um hafa sjálfdæmi um pólitíska hegðun sína og af- stöðu til mála. Þú talaðir óðan um handhafa atvinnutækj- anna, ekki eigendur. Já, ég sagði það og meinti, því meginþorri allra atvinnutækja er byggður upp og rekinn af al- „Að sjáljsögðu er nauðsynlegt að verkalýðshreyfingin eigi trausta mál- svara á stjórnmálasviðinu, en hún verður að liajna með öllu þeirri gerð manna og jiokka, sem neita að lúta leiðsögn hennar og vaxa því frá henni.“ 30 PRENTARINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.