Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 61
því eign hans aukizt á þessu tímabili um kr. 312.-
709,23. Myndast sú eignaaukning af þeim vöxtum
sem eftir verða þegar sjóðurinn hefur greitt vcxli
af því fé sem hann telst vera með í starfsemi sinni
frá öðrum sjóðum á hverjum tíma. Sú upphæð sem
Lánasjóðurinn hefur yfirdregið frá öðrum sjóðum
nam í ársbyrjun 1967 kr. 882.800,26 en var í árslok
1971 kr. 1.395.555,03, er þar um kr. 512.754,77
hækkun að ræða á þessu 5 ára tímabili.
Eftirfarandi yfirlit sýnir alla þætti í starfsemi
Lánasjóðs þetta 5 ár taimabil:
Lánasjóður. Yfirlit 1967—1971.
Ár Lánafjöldi Vextir Veitt lán Skuldlaus eign í árslok Útist. lán í árslok Lán frá öðr- umsj. í ársl.
1967 180 157.223,00 2.650.000,00 339.385,42 1.320.520,00 981.134,58
1968 189 166.715,00 2.805.000,00 402.427,09 1.591.450,00 1.189.022,91
1969 188 167.027,00 2.784.000,00 452.136,27 1.805.200,00 1.353.063,73
1970 179 162.950,00 2.755.000,00 488.332,97 1.768.650,00 1.280.317,03
1971 204 198.537,50 3.206.000,00 601.094,97 1.996.650,00 1.395.555,03
852.452,50 1 1.200.000,00
Orloísheimilissióður
Með asmningi þeim, sem undirritaður var 7.
seplember 1970, semst um það að vinnuveitendur
gteiði 0,25% af samningsbundnu dagvinnukaupi
handsetjara og prentara eftir þriggja ára starf, í
sérstakan sjóð. Skyldi sú greiðsla hefjast frá og með
1. janúar 1970. Gjalddagi var ákveðinn 1. marz í
fyrsta sinn 1971. — í þennan sjóð innheimtust á
árinu 1971 kr. 165.350,50. Munu þó ekki allar
greiðslur ltafa verið komnar til skila um áramót
þegar reikningum var lokað.
Sá háttur liefur verið liafður á rekstri orlofs-
hcimilanna fram að árinu 1971 að þau hafa verið
rekin samkvæmt sérstöku reikningshaldi utan við
hið eiginlega reikningshald félagsins og ársreikning-
ur birtur hverju sinni um leið og reikningur íé-
lagsins. Hafi leigutekjur ekki hrokkið fyrir rekst-
urskostnaði hefur Tryggingarsjóður, sem lagði út
fé til byggingar orlofsheimilanna, lagt fram fé til
að jafna hallann.
Árin 1967—1970 nam sá halli samtals kr. 49.561,-
00. Með árinu 1971 er rekstur orlofsheimilanna
felldur inn í reikninga félagsins. Tekjur reyndust,
áðurncfnd greiðsla í orlofssjóðsgjald kr. 165.350,50
og leigutekjur frá þeim sem dvöldu í orlofsheimil-
inu kr. 70.700,00 eða samtals kr. 236.050,50. Rekstrar-
útgjöld námu hins vegar kr. 87.685,40 og tekjuaf-
gangur því kr. 148.365,10.
Bókasafn H.Í.P.
Bókasafn H.Í.P. hefur alla tíð verið rekið af sét-
stakri nefnd. Tekjur þess hafa ekki verið aðrar en
þær að Félagssjóður hefur lagt því til árlega kr.
15.000,00 og seinasta árið af þessu fimm ára tíma-
bili kr. 25.000,00. Aðalfundur hefur hvert ár fyrir
sig ákveðið þetta tillag. Auk þessa tillags hefur
bókasafnið notið þeirra tekna sem inn hafa komið
fyrir seld Prentaratöl eftir að stofnkostnaður af
útgáfu þess var að fullu innkominn. Hafa þær tekj-
ur numið samta^s kr. 8.601,80 þetta fimm ára tíma-
bil. Samtals nema |xi tekjur bókasafnsins árin 1967—
1971 kr. 93.601,80. Hefur á þessum sömu árum ver-
ið varið af þeirri upphæð til bókakaupa kr. 47.-
276,00, til bókbands og annars frágangs bóka kr.
20.838,00 og í ýmsan annan kostnað kr. 5.003,50.
Tekjuafgangur þessa sama tímabils hefur því
numið kr. 20.484,30. Til var í sjóði bókasafnins við
upphaf ársins 1967 kr. 11.188,00. Óeyddur sjóður
er því samtals kr. 31.672,30 f árslok 1971.
Eign félagsins f bókakosti safnsins hefur aldrei
verið metinn til fjár og er því á engan hátt inni-
falin í þe:m fjármunum sem félagið er talið eiga f
lausafjármunum.
Heildaryfirlit
Iðgjöld hvers meðlims til sjóða Hins íslenzka
prentarafélags hafa s.l. fimm ár verið þessi á viku
hverri:
1967 1968 1969 1970 1971
Framasjóður 2.00 2.00 2.00 4.00 6.00
Félagssjóður 55.00 50.00 50.00 65.00 84.00
Styrktarsjóður .. 16.00 16.00 18.00 22.00 28.50
T ryggingarsjóður 5.00 10.00 20.00 21.00 27.00
Fasteignasjóður 2.00 2.00 2.00 3.00 4,50
80.00 80.00 92.00 115.00 150.00
Árin 1967—1971 hafa meðlimir H.Í.P. greitt sam-
tals í iðgjöld kr. 8.158.101,00, sem skiptast þannig
sjóðina:
PRENTARINN
57