Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 11
1 tilefni 75 ára afmœlis HIP var f>eim prenturum,
sem verið höjðu félagar i 50 ár eða lengur veitt gull■
merki Hins islenzka prentarafélags.
I‘essir menn voru: Arni Guðlaugsson (gelili i jélag-
ið 1926),Ásgeir Guðmundsson (1914), Baldvin Helga-
son (1920), Björn Benediktsson (1914), Einar Jóns-
son (1920), Einar Jónsson (1924), Guðbjöm Guð-
mundsson (1916), Guðmundur K. Eiriksson (1927),
Guðmundur Guðmundsson (1918), Haraldur Jóns-
son (1907), Jóhannes Sigurðsson (1910), Jón Bene-
dilitsson (1920), Jón Þórðarson (1911), Magnús S.
Magnússon (1901), Óskar Guðnason (1925), Óskar
Jensen (1925), Óskar Söebeck (1926), Sigmar Björns-
son (1925), Sigurður S. Ólafsson (1925), Valdimar K.
Guðmundsson (1917), Þórður Bjarnason (1909), Sam-
úel Jóhannsson (1926) og Þorsteinn Halldórsson
(1921). Myndin hér að ofan er af gullmerkishöfun-
um, en á hana vantar Guðbjörn Guðmundsson og
Asgeir Guðmundsson, sem voru veikir, er afliend-
ingin fór fram.
Fjölsótt afmælismóttaka
í félagsheimilinu
Fjórða apríl sl„ á 75 ára afmæli Hins íslcnzka prcnt-
arafélags, tók stjórn félagsins á móti gestum í fc-
lagsheimilinu að Hverfisgötu 21. Mikill fjöldi
manna kom ]tar og árnaði félaginu heilla, og færðu
ýmsir einstaklingar, félög og fclagasamtök HÍP
rausnarlegar gjafir við það tækifæri.
Formaður félagsins, Þórólfur Daníelsson, bauð
gesti velkomna, og konur í Kvenfélaginu Eddu veittu
kaffi og dýrindis mcðlæti. Fjölmargir gestir fluttu
ávarp og árnaðaróskir.
Gjafir til félagsins voru margar og veglegar eins
og fyrr segir og má þar nefna:
Gutenbergsbiblíu (ljósrit) frá félagsmönniim HÍl’.
Gestabók, veglega útskorna og silfurslegna, frá
Eddukonum.
Mynd af formönnum félagsins frá upphafi, frá
Starfsmannafélagi Odda og Svcinabókbandsins.
Bækur frá Jóni Þórðarsyni.
Gjafabréf frá FÍP, þar sem skýrt er frá þeirri á-
kvörðun fclagsins að gefa hverjum félagsmanni
HÍl’ eintak af Sýnisbók ritvcrka Hallbjarnar
Halldórssonar.
Stóran kristallsvasa frá Alþýðusambandi Islands.
Tvær postulínsstyttur frá Ol’í.
Kortabók Haraldar Sigurðssonar frá BFÍ.
Ilófið tókst mjög vel, og var sérstaklega ánægju-
legt hve margir félagsmenn sáu sér kleift að koma
þótt á miðjum vinnudegi væri. — hm
Inga Tliorsteinsson formaður kvenfé-
lagsins Eddu afhendir Þórólfi
Danielssyni gjöf félagsins, forkunnar-
jagra gestabók.
PRENTARINN
9