Prentarinn - 01.01.1972, Síða 36

Prentarinn - 01.01.1972, Síða 36
Breiðabólsstaður Um 1535 varð prestur að Breiða- bólsstað í Vesturhópi Jón nokkur Matthíasson, sænskur klerkur, prentlærður. Segir í ágripi af prentsögu Islands, sem Daði „fróði" Níelsson lét eftir sig, að hann hafi komið til Islands með prentsmiðju sina 1528. Vist er talið að prentsmiðja hans hafi fyrst verið sett niður á Hólum, þar sem Jón þessi, kallaður „svenski", prentaði á vegum Jóns biskups Arasonar. Þegar Jón tók við Breiðabóls- stað er talið að hann hafi tekið með sér prentverkið. Allt er óvist um upphaf þessa prentverks og hverjar bækur hafa verið prentað- ar fyrstu árin, og á það jafnt við um dvölina á Hólum og fyrstu árin á Breiðabólsstað. Það er nokkur vissa fyrir því, að Jón biskup hafi látið prenta Breviarium Nidrosiense (réttar nefnt Holense), en á hvorum staðnum verður ekki vitað fyrr en sú bók kemur í leit- irnar, sem þó er hæpið að verði, þar sem það síðasta, sem vitað er um brann í Kaupmannahafnar- brunanum mikla 1728, er bókasafn Árna Magnúsosnar brann. Einnig er talin vissa fyrir að Fjögur guð- spjöllin i útlagningu Jóns biskups hafi verið prentuð. Að öðru leyti er tímabil Breiðabólsstaðaprent- verks fram til ársins 1559 myrkri hulið. En það ár er prentuð elzta bókin, sem varðveitt er af prent- gripum þess prentverks, og raun- ar fyrsta bókin sem prentuð er á islandi og nú þekkist, þ. e. Passio, þat er píning vors herra Jesu Christi i sex predikanir útskipt af Antonio Corvino. Guðspjallabók Ólafs biskups Hjaltasonar er prentuð 1562. Eftir dauða sira Jóns (1567) erfði sonur hans, Jón, prent- smiðjuna. SSor iVofiulnna ) ^npt. þtim bcigiJm.töfl þ,i cr i)u.>ra Surtfto í>.tgar pulf# fommibujt/t'cni frðllcrmebtimim bugá í þetm jðntiifiab.©gþar varb íkfnbcltoa þ’ctur ap I>im< ______'ic/ Isfa l'cmnutila tiH’onmviöar/t gfllbr ailt fwfir par {r<tr faruj.0ga fiiií |an$rfunburgrcincttgar tugi lir/ fo fcm v^rt fi«r gloanbt/ba fcrrt f.g og vgcr ficr bucrri pna.Og pctrvrbu allcr jíullcr nphclgum Snba/ogtofuat luoila 'jmtfitgar ttlgiir/ cprcv {out fctn hctlagt 2(itbcgaj) fim »r ar tata. <£ri þar vorucfj'cbmgar 5>jggtanöcn(3cru/alé/ öub hrccbb mcn/aiV allra bnnbc þtob/prrc fcm vnbcr hcim emnn cr.Ælg cr ficfift robb (kebc/tom iiMngiolIbúi ttl fam* «ii6/ og varb orra fiegin/ t-m' arfiucr ogcirn ^e'jrb: fia rala fintr nmgu. (£nn fictr allcr ’rotu ar/kdpajr og vnörajr/fcig i4>e-t5i?./e:u fc/jcr cigiallcr fcmfiarrala a[)»SiaUtcaí4na ncn hcvrfi vier fia/fiurr eirii firr tungu mott/ fisr vícr erfi )iic H«bbci i pan()t/ » íllcbi/ og t£lamtte/og fir fem Pvggia í fem n>f g^bigarbopbu giorfi/3\rercr*2trrtíwr/» &úr£cf» IWi fia taíavorú rungú/<SBDí fiormaSc, 2Joa»iic j itij £api. Jafi tíma.^efue fagbi ht)Inaá.círifocfrt4. £tte* 'þan dfiiar mig/ fa mun varbucira miu orb. ©g i jtðbtr min nmnct/kaba/ og rilbano mutium wö _ _______i tomc/og t)ia hiú tfifiar vern giora.<£n bn bart elfKar mtg ctgi/ f« varbucírcr ccVinrfn orb.<Dg fi orbir íe þí" befrbnt cr cigi mirt/bcllbt ^’obtfino fiff fcm mig fcbi.pcra trtlábc cg jhjrcr fbi/atncþan cg vov l)ia ^ur.tSnti buggarút f<i«« þúi i)cUaje2tnbc/firtn er nnii iaöírtnun fenbfl t*M 2 1 tinnp Síða úr Guðspjallabók Ólafs biskups Hjaltasonar, prentaðri að Breiða- bólsstað 1562. 34 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.