Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 37

Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 37
Núpufell Starfræksla prentsmiðju að Núpu- felli varð ekki löng, og satt að segja er það fræðimönnum hulin ráðgáta hvers vegna hún var starfrækt þar yfirleitt. Eftir dauða Jóns ,,svenska" á Breiðabólsstað tók sonur hans og nafni við prentverkinu. Guðbrand- ur Þorláksson tók hins vegar við preststarfinu og mun þar hafa kynnzt prentverkinu fyrst. Fjórum árum síðar var síra Guðbrandur kallaður til biskups á Hólum og er talið fullvíst að hann hafi fengið Jón yngra til Hóla með prentverk- ið, og leigt það af honum. Guð- brandur sendi síðan Jón til Kaup- mannahafnar til að fullnuma sig í prentiðn og kaupa í leiðinni aðra pressu á hans eigin (Guðbrands) reikning. Árið 1578 fær Jón Jóns- son konungsbréf fyrir frjálsri ábúð á jörðinni Núpufelli i Eyjafirði en dvelst þó að mestu á Hólum næstu ellefu ár. Það er ekki fyrr en árið 1589 að prentsmiðjan á Hólum er flutt að Núpufelli og virðist það fyrst og fremst hafa verið gert fyrir þrábeiðni Jóns. Virðist biskup hafa verið tregur til að samþykkja flutninginn, enda er Núpufell talsverðan spöl frá Hólum og óhægt um vik fyrir hann að fylgjast með rekstri hennar. Enda fór svo að hún var flutt aftur til Hóla 1591—94. Það skal tekið fram áður en lengra er haldið, að þessi ferðasaga prentverksins er byggð á líkum, þar sem óyggjandi sannanir hafa ekki fundizt fyrir henni. Af bókum prentuðum á Núpu- felli má nefna Summariu yfir Nýja testamentið 1589 og Summariuyfir Gamla testamentið 1591. Auk þess er vafamál hvar Apologia Guð- brands biskups hefur verið prent- uð, en annað hvort hefur það verið að Núpufelli eða Hólum. „-r t tab ttítutft'tilfðf @ofu$ifltpat«l4r. Vitie eð t)R PiHtí fo ffíflið/ flÖ’cD ÍMUiðtmu fat þtct «fi þttr tpict ®u6t þtonac. 6fi(fK píur nti htrtau af / fb aD pttt mrtflff* i'l^ mcb Cl;ti(?o/í þacfa ®uö< fprct fi|n« hai Z ODipfíutt'ofl J>ar nafi glcpouD n aD qiota »! floCa hutriu mafic/ (jjuctn maifl fuiiií/ paDlýtitci flO |?iona (öuDc mticlisa. | ym(5. Sxote píjtílos Opcnícran Scfátöffc. I 3ff»í 3«ofí ? Cpmfcrafi 3c$aftte fjofum rirr ciíianDf cpicr « ftitiD/puiel Sacefa ptfiia tt «!i aD ctne) merguni flrcimtm 0/í.V |itflffanlcflur/)>ar cD Ijflií opplýtfur fo fcail floC rtrlifi j gicgn Stufic/^cllíur cr f;fi aUur fantan fainaöfiitlut ístCcmur of DiarflljfllluDum srtinum/)>ot cD ccfitl fimtut fantofi viD aitaD. 6o(1aunn’ift08 ciflifi fjuaD þrit gomlu SicncfcDt Sri(ínifiar Ijafa fprcr moraum IjunpraP corum IjaUDiD ut of SDpnit'crafi 3ohaf’,6*5<C cff po aD p ftc cin tlcií cfl fsft eg mnftlcfl CpiuDrtflti/pa cr po nþpímg* ifi Dim cg roprf/ofl ccfi tfi tui sU framfomefi/fuo ftm QJitfi mriiifl. mciflum vici ptff (jtOCut flqfot i’llcsgingat jjattia(I/ mrO þuiaD j;uit ' falnr ccftrm íStunfl z afiafi Sri(irI<8atrlKrDom/l;cUDur allcinfljifl «n» S7i/ioriirr 1 Hl&uiDr/fem afial þurri franifonin’cru | fttifitligtr Sirfiu/ cDurcfi mr ciga fram oDfeina.íOict mn cifi og ficr hucr Icitafialfut cl» ^pDmgar/rptcr fí;num fFiinntgc. g:n ftiUuiff octDi (jú ccfi þar afj *IflS fuo flt/tbþac (aivfylioCc mcc S}t(?otumuiu. 5£>ter crrbnft @«marra t)fcr 9vi)ta Xcffamftb. tof og 25prD fic 2l!iiifliiigun» ®ucr fptrr 6ignaDa ®œfu fmua QðlrjaCra jOrDa. 2t xien. prp(H a 9?upufclíej (Sty'aftr&f af 3onc 3one fruc/2lflr tpicr ®uD| turD. ÍW. ©, LXXXIX. Summaría yfir Nýja testamentið, prentuð að Núpufelli 1589. PRENTARINN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.