Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 60

Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 60
Tryggingasjóður. Yfirlit 1967—1971. Iðgjöld Vextirog Styrkir Eigníársl. Tekjuafg. aðrar tekjur 1967 76:195,00 301.207,00 15.600,00 2.440.943,54 361.802,00 1968 146.015,00 215.127.50 284.200,00 2.417.886,04 23.057,50 1969 283.815,00 70.163,00 40.600,00 2.722.503,04 304.617,00 1970 354.636,00 89.157,00 65.600,00 2.928.086,44 265.583,40 1971 471.902,13 321.896,00 1.394.000,00 2.247.593,87 h-680.492,57 1.332.563,13 997.550,50 1.800.000,00 Fasteignasjóður í yfirliti því sem hér fer á eftir cru tekjur af fasteignum taldar þeLta fimm ára tímabil 1967— 1971 kr. 1.712.607,40. Því fer fjarri að þetta séu raunverulegar tekjur fyrir félagið. Má í því sam- bandi benda á að félagið sjálft greiðir fasteignasjóði á þessu tímabili af þessari upphæð kr. 535.500,00 fyr- ir húsaleigu, hita, rafmagn og ræstingu, vegna þess húsnæðis sem það notar sjálfL. Heildarkostnaður Fasteignasjóðs þetta tímabil vegna liita, rafmagns og ræstingar ncmur kr. 558.092,02, sem hann fær síðan endurgreiddar, ásamt húsaleigu frá þeim sem fasteignirnar nota. Viðhald og cndurbætur þetta fimm ára tímabil eru taldar hafa numið 449.905,42. Innifalið í Jjeirri upphæð er allur kostnaður við að útbúa eldtraust herbergi í kjallara hússins fyrir starfsemi bókasafns félagsins og lagfæring á eldri skrifstofuhúsgögnum. Verða þá cftir af þeim kostnaðarlið kr. 334.905,42 eða sem svarar á ári tæpum 67.000,00 kr. til viðhalds. E'gn í árslok hjá Fasteignasjóði er á árinu 1968 talin 545.853,23 hærri en árið áður. Stafar það af lántöku að fjárhæð kr. 500.000,00 sem gerð var á því ári. Einnig kemur það ftam í því að áhvílandi skuldir í árslok 1968 eru taldar kr. 485.605,03 hærri en í árslok 1967. Sú gífurlega eignaaukning sem fram kemur lijá Fasteignasjóði í árslok 1971 stafar af ]>ví að hús og jörð félagsins höfðu fram að því ári verið taldar til verðs á kaupverði. Við endur- skoðun á fasteignamati allra fasteigna í landinu var talið rétt að færa Jressar eignir félagsins til fast- eignamatsverðs. í reikningum 1970 liafði húseign- in að Hverfisgötu 21 vcrið talin á kr. 115.000,00 en færist nú við þessa breytingu í 6.306.000,00. Jörðin Miðdalur í I-augardal var áður skráð á 964.134,20 en er nú talin á kr. 2.482.000,00. Fór sú greiðsla fram aðallega á árunum 1969 og 1970 og mun hafa numið samtals um 115.000,00. Fasteignasjóður. Yfirlit 1967—1971. Yfirlit Jiað, sem hér fer á eftir sýnir árlega af- komu Fasteignasjóðsins árin 1967—1971: Ár Iðgjöld Tekjur af fasteignum Viðhald og endurbætur Eign í árslok Tekju- afgangur Áhvíl. skuldir 1967 28.948,00 298.923,90 41.322,80 1.002.843,76 92.442,18 357.585,48 1968 28.072,00 332.310,15 59.430,47 1.548.696,99 60.248,20 843.190,51 1969 27.633,00 318.136,65 145.524,60 1.369.246,31 -r-130.926,75 794.666,58 1970 47.924,00 315.041,70 131.814,55 1.379.378,13 59.498,55 745.299,85 1971 78.650,35 448.195,00 71.813,00 9.189.444,85 151.460,45 695.040,32 211.227,35 1.712.607,40 449.905,42 Lánasjóður Sú breyting sem gerð var á starfsemi Lánasjóðsins á árinu 1966 í Jrá átt að heimilt var að lána 16 |>ús. kr. í stað 8 þús. kr. áður, hefur haft veruleg á- hrif lil hækkunar á þeirri upphæð sem lánuð er út yfir hvert ár fyrir sig, enda Jaótt lánafjöldinn hafi nær staðið í stað miðað við tvö seinustu árin fyrir 1967. Á Jjcssu 5 ára tfmabili sem yfirlitið nær yfir eru lánaðar út á þennan hátt samtals 14.200.000,00, en 10 ára tímabilið á undan, árin 1957—1966, nain sambærileg upphæð ekki nema 10.294.800,00. Utistandandi lán í ársbyrjun 1967 námu kr. 1.321.186,00 en í árslok 1971 kr. 1.996.650,00. Mis- munurinn á þessum tölum, kr. 675.464,00, sýnir það að innheimtan á lánum þcssi 5 ár hefur gengið sæmi- lega. Skuldlaus eign Lánasjóðs nam í ársbyrjun 1967 kr. 288.385,74 en í árslok 1971 kr. 601.094,97, hefur 56 PRENTARINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.