Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 59

Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 59
ákvörðun um það að frá og mcð árinu 1967 skyldi vikugjald hvers fclagsmanns vcra scm næst 3% af lágmarkslaunum eins og þau væru um hver áramót. Áfram hélst þó sú ákvörðun aðalfundar 1964 að skipting félagsgjaldsins milli sjóðanna skyldi ákveð- in á aðalfundi hvcrju sinni. Hcfur því á árunum 1967—1971 ekki þurft aðkoma til þeirra erfiðleika sem oft urðu áður á aðalfund- um um að fá félagsmenn til að fallast á að félags- gjaldið þyrfti að hækka. — Það liefur því aðeins verið stjórnarframkvæmd að reikna út um hver áramót í hvaða fjárhæð félagagjaldið ætti að vera. Aðalfundur hefur síðan tekið til ákvörðunar hvernig það skyldi skiptast á milli sjóðanna og hefur stjórn félagsins lagt fram tillögu um það hverju sinni með tilliti til afkomu hvers sjóðs árið áður. Árin 1967 og 1968 var félagsgjaldið kr. 80,00, árið 1969 kr. 92,00, árið 1970 kr. 115,00 og árið 1971 kr. 150,00 á viku. Af Jressu gjaldi hafa Félagssjóði verið skammtað- ar á viku: 1967 kr. 55,00, 1968 og 1969 kr. 50,00, 1970 kr. 65,00 og fyrir árið 1971 skyldi hlutur Fé- lagssjóðs vera 56% af heildariðgjaldatekjum ársins eða sem svarar kr. 84,00 af 150,00 vikugjaldi. Yfirlit það, sem hér fer á eftir sýnir iðgjalda- tekjur Félagssjóðs árin 1967—1971, svo og aðrar tekjur og eign hans í lok hvers árs fyrir sig: Félagssjóður. Yfirlit 1967—1971. Ár 1967 1968 1969 1970 1971 Iðgjöld 812.401,00 717.716,00 716.796,00 1.089.649,50 1.468.139,96 Vextir og aðrar tekjur 27.700,00 26.300,00 34.200,00 17.400,00 9.918,00 Eign í árslok 34.921,82 21.904,87 ^-116.161,13 -^103.413,68 204.307,93 4.804.702,46 115.518,00 Styrktar'sjóður Engar höfuðbreytingar hafa á þessum fimm ár- um verið gerðar á slarfsemi Styrktarsjóðs. Tillag til hans af vikugjaldinu var árin 1967 og 1968 kr. 16,00, 1969 kr. 18,00, 1970 kr. 22,00 og 1971 19% eða kr. 28.50. Eign hans í ársbyrjun 1967 var kr. 470.413,82 og í árslok 1971 kr. 508.826,27, hefur þvi á þessum fimm áruin vaxið um aðeins kr. 38.412,45. Heildartekjur sjóðsins á þessum fimm árum liafa numið kr. 1.732.435,92 og af þeim verið greiddar til félagsmanna eða aðstandenda þeirra kr. 1.693.- 935,47. Yfirlit áranna 1967—1971, sem hér fer á cftir sýnir tekjur sjóðsins og styrkveitingar hans: Styrktarsjóður. Yfirlit 1967—1971. Ár Iðgjöld Vextir og aðrar tekj. Ellilífeyrir Til ekkna Dagpen. Útfararst. Eign í ársl. Tekjuafg. 1967 231.076,00 35.205,00 135.403,00 43.500,00 16.000,00 64.031,57 477.760,25 7.346,43 1968 224.576,00 36.411,00 145.240,00 43.500,00 66.980,00 45.320,00 437.707,25 -^40.053,00 1969 247.539,00 32.708,00 155.992,00 43.500,00 34.740,00 18.327,00 465,395,25 27.688,00 1970 354.834,00 35.717,00 212.186,00 63.500,00 59.040,00 43.760,90 477.459,35 12.064,10 1971 . 498.118,92 36.251,00 287.408,00 91.500,00 24.000,00 100.095,00 508.826,27 31.366,92 1.556.143,92 176.292,00 936.229,00 285.500,00 200.760,00 271.534,47 Tryggingasjóður Á árunum 1967—1971 liefur Tryggingarsjóður samtals í iðgjaldatekjur kr. 1.278.563,13. Aðrar tekj- ur hans námu kr. 997.550,50. Sundurliðast Jressar aðrar tekjur þannig: Vaxtatekjur ............................ 406.180,50 Ríkisstyrkur 1967 og 1968 v/Orlofsh. 300.000,00 Styrkur frá Alþýðusamb. íslands 1968 .. 22.000,00 Styrkur frá Svíþjóð 1971 ............... 269.370,00 997.550,50 Helztu útgjöld sjóðsins á þessum árum, önnur en styrkir sem koma í yfirliti hér á eftir eru vegna orlofsheimilanna í Miðdal og Fnjóskadal. Samtals að fjárhæð kr. 969.343,00. 554.272,00 vegna orlofs- heimilis í Fnjóskadal, sem er að mestum hluta byggingarkostnaður og 415.071,00 vegna orlofsheim- ilisins í Miðdal. í þeirri tölu er innifalinn kostnaður vegna raflagna í heimilið, auk nokkurs kostnaðar vegna endurbóta. Yfirlit áranna 1967—1971 sem hér fer á eftir sýnir afkomu Tryggingasjóðs hvert ár fyrir sig. l’RENTARINN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.