Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 35
Landskoðuoiarferðin til Alaska 1874 17 vinnuleysinu, að ef fólk skiftist upp í ótal smá bygSarlög, væri sambandinu slitið og menn glötuðu þá hvortveggja, þjóðemi sínu og .sjálfstæði á skömmum tíma. Hve rík sú tilfinning var að vernda hvorttveggja kemur fram í ritgjörð, er samin var um þetta leyti. Mun hún færa fram hin sömu rök, máli sínu til stuðnings, og þá voru á hvers manns vörum. Þar er einnig bent á nauðsynina að iialda saman. Kafli þessi hljóðar á þessa leið:— “Það er eðlilegt, að menn frá sama landi, aldir upp í sama lofts- lagi, við sömu störf og lífskjör, með sama máli og þjóðerni og venjum, þurfi sömu skilyrði fyrir vellíðan og velmegan á sál og lík- ama. Krafir náttúmnnar neyða þá alla til að velja sér bólfestu í plássum með líku vtra ásigkomu- lagi, en krafir andans vekja hjá þeim löngun og þörf til að búa fremur saman \dð þá, er sömu and- legu skilyrðum eru bundnir, sem hafa sömu endurminningar, sömu vini, kunningja og skyldmenni, sömu ættjörð kæra og sama inni- hald andlegs lífs, heldur en að búa fjarri öllum er skilja minningar ]>eirra, langanir og ])rá,—sorg og gleði. — Þetta veldur nauðsyninni til að halda saman fyrir íslendinga í framandi landi . . . (til) að finna stað þar sem þeir geti búið nálægt hver öðrum......Þetta á sér frem. ur stað um Islendinga en aðra, sem fjall-landa-búar unna, ávalt meir en aðrir, frelsi og fósturjörð. Ást- in á fósturjörðinni heimtar full- nægju.......Vesturfarinn er eigi getur fullnægt henni beinlínis, full nægir henni bezt og eðlilegast með því að elska þeim mun heitara þær dýrustu leifar fósturjarðarinnar, er liann hefir með sér flutt, en það er þjóðernið.....Hann finn- ur það að ef liann gefur upp þjóð- erni sitt fyrir inu útlenda þjóð- erni, þá lætur liann það þjóðerni kúga sitt eigið. En þar rís hugur hans á móti. Vér erum fámennir íslendingamir, og verðwn að halda saman allir, ef vér viljum geyma þjóðernið í framandi landi. Þess- vegna verðum vér að lialda saman í einni nýlendu.”*) Hinir ýmsu staðir, er til mála höfðu komið voru einnig athugaðir í ritgjörð þessari. Þó öllum kæmi saman um það, að fullkomið stjórn- frelsi réði í báðum löndunum, Bandaríkjunum og Canada, þá hölluðust þó sumir að þeirri skoð- un að öllu frjálsara myndi vera í Bandaríkjunum og “vænlegra til framfara,” því þar væri lýðveldi. En það var ýmislegt fleira, sem bar að athuga, svo sem landgæði, veðráttufar og afstöðu, en þó sér- staklega það hvort nýlendustæði þessi væri nógu stór og rúmgóð fyrir alla Islendinga, er væntan- lega myndu flytja vestur. Þá bar þess að gæta hvort Islendingar fengju að sitja einir að landinu, svo að inn á meðal þeirra yrði ekki þrengt anuara þjóða fólki,—“út- lendingum,” eins og menn komust ])á að orði. En það var stærsta atriðið. Að öllum þessum stöðum þótti nokkuð og enginn svara fvlli- lega til kröfum þeim, er menn hlytu að gjöra. Það sem þeim var helzt fundið til foráttu er dregið *)“Alaska &c. Um stofnun Islenzkrar ný- lendu.” J6n Ólafsson. Washington, D.C. 187 5. Bls. 42 Og 43.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.