Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 59
Hákon Farmann 41 bell; og' bjó liann austarlega á bin- um svonefndu Hlynviðar-bálsum fyrir norðan bæinn Lower Ste- wiacke, um 35 mílur enskar frá ný- lendunni. Var erindið til Camp- bell’s það, að sækja nokkra dali, sem hann skuldaði föður mínum. —Eg lagði af stað að heiman fót- gangandi snemma morguns og á- setti mér að ná til 'liins skozka bónda. þá um kvöldið, vera þar næt- ursakir, og komast heim aftur næstu nótt. En eg hafði aldrei áður farið alla þessa leið, og varð eg því oft að spyrja til vegar, þeg- ar vestur í Musquodoboit-dalinn kom; og tafði það mig nokkuð. Mér var oft sagt það þá um dag- inn, að skamt fyrir austan Hlyn- viðar-liálsana væri búgarÖur, sem nefndur væri Lindsay’s Farm, og skyldi eg ganga þangað heim og spyrja rækilega til vegar, áður en eg legði á stað upp hálsinn fyrir vestan, því að þar þætti vandrat- að. Það var komið fast að sólsetri, þegar eg náði til Lindsay’s Farm. Það var stór og fallegur búgarður, og- höfðu tveir Islendingar verið þar vinnumenn um nokkurt skeið og kunnað þar vel við sig. En nú voru þeir löngu farnir þaðan. Eg gekk nú heim að húsinu, sem var bæði fallegt og reisulegt og stóð spölkorn frá þjóðveginum, og drap á dyr. Roskin kona, liá og tígu- leg, kom til dyranna. Og það var frú Lindsay sjálf — eigandi bú- garðsins. Eg heilsaði 'henni og' bað hana að gera svo vel að segja mér til vegar til herra Thomas Campbell’s. Hún tók kveðju minni kurteislega og sagði mér mjög ítarlega hvaða leið eg skyldi fara. Benti hún mér á akbraut, sem lá þar upp hálsinn, og sagði að eg skyldi halda áfram þá akbraut, þangað til að eg kæmi að brú, er lægi yfir Elksá. Yfir þá brú átti eg ekki að fara, en halda heldur áfram upp með g'ilinu, og mundi eg þá koma eftir fáeinar mínútur að húsi herra. Campbell’s. — Eg þakkaði frú Lindsay fyrir þessar leiðbeiningar og kvaddi liana. “Segðu mér eitt,” sagði hún, þ-egar eg var í þann veginn að leggja af stað; “hvað heitir þú? Og hvaðan kemurðu ? ’ ’ Eg' sagði henni nafn mitt, og gat þess að eg kæmi frá íslenzku nýlendunni á Mooselands-hálsum. “Hefirðu gengið alia leið frá nýlendunni í dag ? ’ ’ “Já,” sagði eg. ‘ ‘ Og hvað gamall ertu ? ’ ’ ‘ ‘ Eg er á sextánda árinu, ’ ’ sagði eg. “Eg vil að þú farir ekki lengra í kvöld,” sagði frú Lindsay; “það eru rúmar fjórar mílur til Camp- ibell’s, bráðum skellur mvrkrið á, og þú ert orðinn þreyttur og' svangur. Vertu hér í nótt. ’ ’ Eg þakkaði henni þetta góða boð, en kvaðst þurfa endilega að komast til herra Campbell’s þetta kvöld. Eg sagðist ekki vera þreytt- ur og ekki svangur, og eg sagði að mér þætti ekki mikið fyrir því, að hlaupa fjórar mílur. Hún bað mig þá að þiggja mjólk að drekka. Það sagðist eg .skyldi þiggja. Fór hún þá inn í Oiúsið og kom að vörmu spori aftur með skál fulla af mjólk og rétti mér. Og enn á ný bauð 'liún mér að vera þar til næsta dags, eða þá að bíða þangað til að vinnumenn sfn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.