Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 141

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 141
Fimtánda ársþing 123 3. Að þá um ra-ðir börn og unglinga, sem hafa eigi not af fræðslu um íslenzk efni á Islenzku, þá séu foreldrar og dcildir hvött til þess, að vek,ia athygli slíkra barna og unglinga á íslandi, sögu þess, bókment- um og menningu, með því að fá þeim í hendur valin rit um þau efni á enskri tungu. Getur það vel orðið til þess, að þeim ung- mennum vakni löngun til íslenzku náms; að minsta kosti er full ástæða til aö ætla, að slíkur lestur auki þeim eigi aðeins þekk- ingu á íslenzkum efnum, heldur glæði jafn- framt hjá þeim virðinguna fyrir íslenzkum verðmætum og hugsjónum og hlýhug þeirra til Islands. Leyfir nefndin sér að benda á það, að til eru á ensku máli allmörg ágæt rit um íslenzk fræði, við hícfi bæði unglinga og fullorðinna, og margt góðra þýðinga af íslenzkum ritum. Leggur nefndin einnig til, að bókasafn pjóð- ræknisfélagsins afli sér, eftir föngum, sem flestra slíkra rita til útláns meðal félags- manna. Álítur nefndin hreint ekki ólíklegt, að hlutaðeigandi útgáfufélög myndu láta bókasafninu I {6 mörg rit þessi við vægu verði, eða jafnvel ókeypis, ef það væri skýrl fram tekiö, að félagið væri að hvetja félags- menn og deildir til að afla sér slíkra rita. Loks vill nefndin leggja til, að slcipuð verði milliþinganefnd til að semja á íslenzku skrá yfir hinar beztu og handhægustu bæk- ur á ensku um íslenzk efni. Sé á skrá þeirri lýst heiti, útgefanda og verði ritanna, og verði hún prentuð annaðhvort I Tímariti pjóðræknisfélagsins, eða I tslenzku vilcu- blöðunum.” 21. febrúar 1934. Richard Beck, Hjálmar Gíslason, John Ásgeirsson S. B. Benediktsson lagði til og Ásm. P. Jóhannsson studdi að álitið sé rætt lið fyrir lið. Samþykt. 1. liður: Árni Eggertsson lagði til og Halldór Gíslason studdi að liðurinn sé sam_ þyktur eins og lesinn. Samþylct. 2. liður: Tillögu gerði Halldór Gíslason studda af B. K. Johnson að þessi liður sé samþyktur eins og lesinn. Samþykt. 3. liður: Guðmundur Árnason lagði til og J. P. Sólmundsson studdi, að liðurinn sé samþyktur eins og lesinn. Samþykt. Ásm. P. Jóhannsson bað nefndina, áður en álitið yrði samþykt I heild, að innibinda þakklæti félagsins til kennara laugardags- skóla félagsins fyrir það framúrskarandi starf, er þeir hefðu unnið I vetur. Séra Guðm. Árnason lagði til og Ásm. P. Jó- hannsson studdi að 1. liður sé aftur tekinn til athugunar af nefndinni, með því augna- miði að bæta við hann bendingu Ásm. P. Jó- hannssonar. Samþykt. Gerði þá nefndin viðauka við 1. lið I sam- ræmi við þessa bendingu, og gerði þá Árni Eggertsson tillögu og Ásm. P. Jóhannsson studdi að álitið sé nú viðtekið í heild. Sam- Þykt. Viðbót við fyrsta lið: Jafnframt vill nefndin, fyrir hönd Pjóð- ræknisfélagsins, þakka hjartanlega, hið ó- sérplægna og ágæta starf kennaranna við laugardagsskóla pjóðræknisfélagsins, og þeirra annara, sem stutt hafa það starf, hvetja aðrar deildir félagsins til slíks skóla. halds út um bygðir. Eins og álitið fer fram á skal forseti skipa miliiþinganefnd I málið og kvaðst hann ætla að gera það strax, og útnefndi próf. Richard Beck til þessa starfs á árinu. Samvinnumál við Island. Nefndarálit lesið af próf. Richard Beck. Með því að félagsmönnum er kunnugt um þetta mál frá undanfarandi þingum leyfir nefndin sér, er skipuð var til að íhuga sam- vinnumál við ísland, að leggja fram eftir- farandi tillögur, án frelcari skýringa af sinni hálfu: 1. Að stjórnarnefnd féiagsins sé falið að halda áfram viðleitni sinni I þá átt, að vinna að þvi, að komist geti á gagnkvæm verzlun- arviðskifti milli Ísland3 annars vegar og Canada og Bandarikja hinsvegar. 2. Stjórnarnefndinni sé falið framhald- andi starf I þá átt, að skipaðir verði fastir verzlunar erindsrekar á Islandi frá Canada og Bandaríkjunum. 3. Að stjórnarnefndinni sé falið, að fara þess á leit við útvarpsráðið á íslandi og ríkisútvarpið I Canada, að samkomulag fáist um það, að minsta kosti tvisvar á ðri, verði endurútvarpað sérstöku útvarpi frá íslandi, sem ætlað sé Islenzkum mönnum hérlendis. 4. Ennfremur leggur nefndin til að þing- ið, fyrir hönd pjóðræknisfélagsins, tjái sig samþykt þvl, að komist á sem nánust og vinsamlegust kirkjuleg samvinna milli þjóðarinnar heima og fslendinga vestan hafs; þar sem slík samvinna yrði sjáanlega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.