Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 49
íslenzku kensla í liáskólum Bandaríkjanna
31
Mass.; Yale University, New
Haven, Conn.
Þetta virðist laglegur listi við
fyrsta álit, en eigi er þetta þó
nema 5% af öllum háskólum
Bandaríkjanna (eins og þeir eru
skráSir í The World, 1934, Alma-
nac and Book of Facts; eru 627
skólar taldir þar). ViS nánari at-
hugun sézt, aS skólarnir skiftast
í þrjá flokka eftir því hvar þeir
eru í sveit settir. Er fyrst aS telja
12 skóla í Austurríkjunum, þar á
meSal hina kunnu skóla Harvard,
Yale, Colum'bia, Cornell, Princeton
og Jo'hns Hopkins.*) Þá er annar
flokkur skóla í MiSyesturríkjun-
umjj og er sýnilegt, aS hinir nor-
rænu íbúar þessara landshluta eiga
drjúgian þátt í því aS íslenzka er
þar kend; þetta eru 13 skólar alls,
þar á meSal háskólamir í Michi-
gan, Illinois—fjórir alls—, Minne-
sota, Wisconsin, Kansas og Nortli
Dakota, Loks eru fimm skólar í
Vesturríkjunum, þar af tveir liin-
ir miklu skólar í Californíu: Uni-
versity of California og- Stanford
University, en þrír í norSvestur
liorni Bandaríkjanna: ríkisháskól-
arnir í Oregon, Idaho og Washing-
ton (í Seattle) allir augsýnilega
studdir af norrænum íbúum ríkj-
anna. ASeins einn skóli í SuSur-
ríkjuvmm kennir íslenzku: háskól-
inn í Texas (í Austin, Tex.) og er
ástæSan augsýnilega sú, aS þar er
maSur, sem sýnt hefir mikinn á-
*)Ríkin eru: Massachusetts (2), Rhode
Island 1, Connecticut 1, New York 2,
New Jersey 1, Pennsylvania 2, Maryland 1,
West Virginia 1, Washington, D.C. 1.
**)1 þessum rikjum: Michigan 1, Indiana 1,
Illinois 4, Wisconsin 1, Iowa 2, Minnesota
2, Kansas 1 N. Dakota 1.
huga á norrænum fræSum, þýtt
Sæmundar Eddu á ensku (1928)
auk annar.s fleira. Þetta er pró-
fessor L. M. Hollander. Annars
er íslenzka livergi kend í SuSur-
ríkjunum og eigi heldur í Vestur-
ríkjunum austan Klettafjalla.
Þetta yfirlit gefur strax bend-
ingu um þaS, aS íslenzka sé kend
af tveim aSalástæSum: fyrst af
þjóSerni-slegum ástæSum í bygSum
norrænna innflytjenda, í öSru lagi
af vísindaleg'um ástæSum í hinum
beztu háskólum í Austurríkjuuum
og1 í Californíu.
Samt sem áSur er áhuginn á ís-
lenzkum fræSum hvergi svo mik-
ill, aS þeim sé ætluS heil deild
(Department) í neinum liáskóla.
Þar sem mest er viShaft, er ís-
lenzka kend, sem liSur í kenzlu-
skrá Deildar NorSurlandamála
(Scandinavian Department) og er
þá mjög undir kennara eSa stú-
dentum komiS hvort mikil eSa lítil
áherzla er lögS á máliS. Deildir
N orSurl andamála (Scandinavian
Departments) hafa þessir liáskól-
ar:
öornell, prólf. Halldór Her-
mansson; Harvard, próf. F. Stan-
ton Cawley; University of Minne-
sota, próf. Andrew A. Stomberg;
University of N. Dakota, próf.
Richard Beck; University of
Washington, próf. Edwin J. Vick-
ner; University of Wisconsin,
próf. Wm. Ellery Leonard (próf.
í ensku). Norska deild (Norweg-
ian Department) hefir St. Olaf
College og kennir próf. Theodore
Jörgensen þar forn-íslenzku (Old
Norse).
ÞaS lætur aS líkindum aS hvergi