Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 82
64 Tímarit Þjóðræknisfélags íslendinga þýðlegan 'búning. Svo mikið er víst, að enska þýðingin varð vin- sæl mjög og hafði miltil áilirif. Hefir hún síðan verið prentuð í endurhættum og auknum útgáfum; en það er til marks um varanleg á hrif hennar, að þriðja útgáfan (1847) glæddi stórum áhuga Wil- lards Fiske ’s á íslenzkum fræðum. Þá er hitt ekki ómerkilegra, að f'ræðimenn telja, að fyrsta höfuð- skáld enskt, sem sótti yrkisefni í íslenzk fornrit, hafi leitað þangað til fanga fyrir áhrif frá “North- ern Antiquities ’ ’; en það var Thomas Gray, eitt af ágætustu skáldum Englendinga á seinni hluta 18. aldar, liöfundur afbragðs- kvæðisins “Elegy in a Country Church Yard” (Kirkjureiturinn), sem er eitthvert allra víðfrægasta kvæði í enskum bólanentum, og ís- lendingum er lumnugt í þýðingum þeirra Einars skálds Benedikts- sonar og síra Evjólfs Melans. Margt. ber því vitni, að Gray hefir verið talsvert kunnugur nor- rænum fræðum. Um hitt liafa fræðimenn ekki orðið á eitt sáttir, að hve miklu leyti hann hafi kunn- að norræna tungu; hafi svo verið, mun þekking hans á henni liafa verið af næsta skornum skamti. Kvæði hans um íslenzk efni “Tlie Fatal Sisters” (Valkyrjurnar) og “The Descent of Odin” (Niður- stigning Óðins) eru miklu fremur eftirlíkingar en þýðingar á “Darr- aðarljóðum” Njálu og “Vegtams- kviðu” (Baldursdraumum) Sæ- mundar Eddu. En einmitt vegna þess, að skáldið bindur sig ekki um of við bókstaf frumkvæðanna hef- ir honum tekist, að ná anda og krafti þeirra. að hreint ekki litlu leyti. Gray varð þannig “liið fyrsta málsmetandi skáld utan Is- lands, sem skyggnist inn í töfra- heim fornaldariimar og kemur auga á lýsigmllið, sem dreifir myrkrunum,” eins og dr. Jón Stefánsson kveður heppilega að orði. Og þessar stælingar Gray’s af ís- lenzkum fornkvæðum gerðu tvent: þær drógu athygli f jölda manna að auðlegð og sérkennileik fornbók- menta vorra, og beindu hugum ýmsra skálda inn á nýja braut, að rómantíslmm viðfangsefnum, hinu foma, fjarlæga og stórfelda. Með þessum og keltneskum kvæð í.n sínum varð Gray einn af helztu fyrirrennurum i-ómantísku bók- mentastefnunnar á Englandi. Kringum aldamótin 1800 komu út tvö rit, sem mjög urðu til þess, að auka áhuga og þekkingu ensku- mælandi lesenda. á íslenzkum fræð- um. Árið 1797 gaf A. S. Cottle út þýðingu sína í bundnu máli af Sæmundar-Eddu, hina fyrstu á enska tungu, með ítarlegum for mála, skýring-um og inngangskvæði eftir skáldið Southey, sem síðar mun vikið að. Ekki er hér þó um að ræða nema þýðingu á nokkrrm lduta frumritsins, því að Cottle lagði til grundvallar verki sínu fyrsta bindið af Eddu-útgáfu Árna Magnússonar nefndarinnar, sem prentuð var í Kaupmannahöfn 1787, og þýðir auk þess ekki “Sól- arljóð, ’ ’ sem þar eru prentuð í við- auka. En þó ýmislegt megi finna að þýðingu Cottle’s er hún engu að síður merkileg, ekki sízt þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.