Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 104
Um bygð og óbygð Eftir O. T. Johnson. Það mun vera nærri sanni, að orðið “bygð” liafi hjá Yestur-ls- l'endingum lilotjið nýja merkingu frá því er viðgengist hefir áður í íslenzku máli. Þegar vér tölum um bygð eða. bygðir, þá er oftast átt við staði, þar Islendingar eru búsettir. Sú merking orðsins læt- ur vel í eyrum og vekur þjóðrækn- istilfinningar, því: “ættjarðar- böndum grípur hver grund, sem grær kringum fslendings bein.” Og þegar vér tölum um bygðir ann- ara þjóðflokka, nær það eigi eins hjartnæmum tökum, og orðið “bygð” er þó eins og' með annar- legri blæ. Orðið ‘ ‘ bygð ’ ’ hefir náð þeirri hefð í vestur-íslenzku máli. 1 upphafi var ó-bygð er varð bygð, íslenzk bygð. Sú breytiþró- un hlýtur að skoðast eftirtektar- verð og' verðskulda að henni sé gaumur gefinn. Nú, þegar “bygða- meðvitund” Vestur-íslendinga er óðum að hverfa, yngai kynslóðin að færast út fyrir takmörk íslenzkra landnámsmanna, þá virðist eig'i úr vegi að giæða hið liðna og halda á lofti myndum úr vestur-íslenzku bygðalífi. Um íslenzkar bygðir hafa marg’- ir ritað, en vonandi er það eigi að bera í lækinn bakkafullan, þó hér verði reynt að bregða. upp fáein- um bygða-myndum, án þess að nafngreina nokkra sérstaka bygð- arbúa. Allar vestur-íslenzkar bygðir eiga svipaða sögu, þó stað- hættir hafi verið breytilegir. Sá, er orð þessi ritar, er borinn og barnfæddur í íslenzkri bygð, af bygð kominn og til bygðar að hverfa—í anda. Tíu vetra tók hann fyrst að nema enska tungu, því á barnaskóla var eigi völ í bygð Iians fyrstu frumbýlisárin. Bygð sú var skólalaus, læknislaus og prestslaus á frumskeiði, þó eigi væri íslenzkir frumbýlingar ráð- þrota í þeim efnum, eins og síðar verður að vikið. Um bygð verður eigi talað, án þess að minnast á óbygð, því í fyrstu var hver bygð óbygð. Skáld- ið eitt líkir þeirri óbygð við kon- ungsdóttur í álögum er ’bíði hins hvíta manns. Er það skáldleg lýs- ing og sönn, því “fagurt og frítt” var landið, sú óbygð eins fögur og nokkur konungsdóttir getur verið. Álög hennar svo töfrandi, heilnæm sem heiðloft vorsins og tárhrein eins og nýfallinn snjór vetrarins. Og að íslenzkir æfintýramenn sig’ldu yfir hafið til þess á vígvöll- um frumbýlisþrauta að offra þeirri fögru konungsdóttur þreki sínu og liugrekki, er endurtekning íslenzkrar sögu og bjarmi frá löngu liðinni víkingaöld. Vér, sem vorum í herminn 'bornir á frumbýlisárunum, lærðum að þekkja hvorutveggja, bygð og ó- bygð. Hin vestræna óbygð á þau ítök í hjörtum þeirra, er hana þekkja, sem eigi geta orðið gleymsku að bráð. E(f vér leggjum hið skáldlega til hliðar og’ athugum óbygðina í praktísku ljósi, þá verður eigi eins auðvelt að réttlæta komu hins hvíta með því, að hver óbygð hafi beðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.