Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 101
Þegar eg var í Viðeg fyrir sjöt'm árum síðan 83 áttum að vera búin að ganga vest- ur-eyjuna fyrir hádegið, en austur- eyjuna gengum við eftir liádegið. Allir liöfðu 'þessar eggja-svuntur, sem mynduðu poka framan á manni; þar voru eggin látin í og dúnninn, þegar hann fór að koma, því að kollurnar reita hann smátt og smátt af sér til þess að liafa mjúk (hreiður. Hver æður varp 10—12 eggjum. Strax og dúnninn fór að koma var byrjað að hreinsa hann. Það gerðu vanalega karl- menn, að hræla hann; það var vont verk og ólholt. Það var gert á prentsmiðjuloftinu; en kerling bakaði hann í skorsteininum niðri. Þegar piltarnir voru búnir með moldarverk, var farið að sjá fyrir eldivið. Þang var borið upp til þerris og mór tekinn upp, en því verki fylgdi mikil fyrh’höfn, því að hann var tekinn upp í landi. Viðey átti liálft Geldinganes á móti Gufuneskirkju. Þar var gott mótak og þar var mórinn tekinn upp. EJinnig var nesið brúkað fyrir beitiland. Það var mikil vinna að flytja skepnur í land, en móinn heim. Alt varð það að ger- ast fyrir sláttarbyrjun. Þurfti til þess góða stjórn og mikinn mannafla. Á meðan eg var í Viðey gekk fjárkláðinn um alla Gullbringu- sýslu. Var öllu fé því haldið í eyj- unni, en öll hross, sem ekki voru brúkuð og naut flutt til lands í Geldinganes. Fylgdi þessu f jarska mikil fyrirhöfn. Vanalega höfðu þar verið fráfærur og lömbin rek- in á afrétt. Vestur-eyjan var höfð fyrir beitiland; hafði einhverntíma verið hlaðinn yfir hana þvera gárður og var hlið á með grind í. Þar var eins og stöðulból og kýr mjólkaðar eftir að þær voru farn- ar að lig'gja úti og eins ær. Þessi varnargarðui' hélt gripum, en ekki fé, því varð að vaka yfir túninu. Það var oft röltsamt á vorin, því að liundum og köttum var komið í land yfir varptímann. Á vetrum lét frúin allar sínar stúlkur vinna við ullarvinnu og saumaskap alla rúmhelga daga. Ólafur smiður var alla daga úti í prentsmiðjunni að smíða og gera við það sem þurfti. Mikið þurfti af meisum og misjafnir voru þeir að stærð. Stundum var hann úti í smiðju að smíða ljái. Þurfti marga, því að liver sláttumaður ha.fði þrjá af þeim yfir daginn; dengdi smiðurinn alla ljái fyrir alla. Á kveldin óf Ólafur oft. Á piltaloftinu héldu vinnumennirnir til er útiverkum var lokið. Sumir að vinna hrosshár og' flétta reipi, aðrir að gera við g'ömul reipi og einn, sem kunni að spinna, spann hamp í hrognkelsanet. Um haust- ið, þegar liúsbóndinn var búinn að raða niður þessum verkum, sagði hann mér að konan sín vildi eiga vökuvinnu mína. Frúin kom svo til mín og sag'ði að eg ætti að kemba fyrir þær. Eg sagðist hafa kembt, en sá væri gallinn á, að eg sé svo kveldsvæfur að ekki sé mögulegt fyrir mig að vaka við jafn leiðinlega vinnu. Iíún itro.sti við og sagðist ekki trúa því að jafn stór og fallegur stúlknahópur gæti ekki haldið mér vakandi. Fór eg síðan að kemba fyrir Valgerði þjónustu mína. Fékk eg lof fvrir að eg kembdi vel, en strax fór að síga á mig' svefn og hrökk eg upp við það, að annar kamburinn féll
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.