Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 31
r Landsliodimarferdin til Alasha 1874 13 Álitið er á þessa leið:— “Kröfur þær, sem reynsla vor liefir sýnt og skynsemin segir oss að sé ómissandi, eru þá þessar helztar: 1. Að landið hafi frjálsa stjórn og sem rýmst borgaralegt frelsi að verða má; 2. Að það sé frjórra og bjarg- ræðissamara en á Islandi; 3. Að þar sé gnægð lands, er nýkomendur geti numið ó- keypis; 4. Að þar sé atvinna svo næg eða þá land svo agnsamt, að nýkomendur þurfi eigi að líða nauð í byr juninni; 5. Að skógur sé nægur til húsa- gjörða, smíða og eldsneytis; en þó eigi eintómt skóglendi, er torvelt sé að yrkja; 6. Að loftslag sé eigi alt of ó- líkt, því sem á sér stað á ís- landi; vor og haust blíðari, sumur lengri, en eigi mikl- um mun lieitari en þar er; 7. Að landið liggi við sjó; 8. Að það sé lagað til kvikf jár- ræktar, og að atvinnuvegir séu yfir höfuð eigi g'jörsam- lega allir aðrir og ólíkir því, er á sér stað á Islandi. 9. Að svo hagi til, að Islend- ingar geti setið einir að landinu, án þess framandi þjóðir dreifi sér innan um þá.” * # # Þetta sumar kom séra Jón Bjarnason vestur, sem kunnugt er, og' þótt hann settist að í Decorah í IoAva ríkinu, stóð hann í nánu sambandi við landa sína í Mil- Avaukee. Fann hann brátt til þess sem fleiri, er liugsuðu fram í tím- ann, hve nauðsynlegt það væri fyr- ir fólk að geta sem fyrst komið sér fyrir á einhverjum þeim stað, þar sem það gæti stuðst við eigin 'björg og þyrfti ekki til annara að leita. Mun hann fremur hafa hvatt en latt til þess að Islendingar færu að dæmi annara þjóða, er inn í landið höfðu flutt og stofnuðu ný- lendu þar sem þeir gætu búið um sig. Síðla þetta sama liaust kom Jón Ólafsson. ritstjóri vestur. Dvaldi hann á ýmsum stöðum um veturinn en lengst af í Mihvaukee. Kyntist liann þar líðan rnanna, og mun, sem aðrir, bi'áðlega hafa far- ið að liug'sa um fyrirhugaða ný- lendustofnun. Segist hann liafa átt bréfaskifti um þetta við séra Jón Bjarnason. Veturinn var erfiður og' afkoma manna bágbor- in. Kyntist Jón ýmsum mönnum er frætt gátu liann um landkosti vestar í álfunni, og þar á meðal fyrverandi liðsforingja í sjóher Bandaríkjanna, Mr. Marston Niles lögfræðingi í New York, er var Is- lands vinur mikill. Kom Jón máli sínu svo við hann að ádrátt mun hann hafa gefið honum um það að reyna til að fá Landbúnaðarráðu- neytið til þess að styrkja Islend- inga til nýlendunáms og landskoð- unar, þó eig'i fengi sú tillaga þann byr að lokum, er báðir höfðu gjört sér vonir um. Eigi var unt að fá betri milligangara til þessa en Mr. Niles. Var hann kunnugur bæði sög-u og fortíðar bókmentum ís- lendinga. Samdi Niles þessi og sendi inn á Congress Banda- ríkjanna, frumvarp, er samþykt var um bókagjöf til Islands til heiðurs við þúsund ára hátíð þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.