Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 89
Islenzk fornrit og enslcar þóknientir 71 og ógleymanleg. Guðrún og Hrefna, sem lieil liöf skilja að skaphöfn, önnur harðlyndið sjálft —hin þýðlyndið í konuiíki, klæðast einnig holdi raunveruleikans fyrir ejónum lesandans. SkáldiS opnar oss sýn inn í sálir þeirra, og vér verðum fyr en varir þátttakendur í harmleik lífs þeirra.*) “Fóstrun Áslaugar” er orkt út af þjóðsögn í Völsungasögu, fall- egt kvæði, en stendur þó hvergi nærri jafnfætis “Elskhugum GfuS- rúnar,” enda var efni þess hvergi nærri eins mikilfenglegt og harm- sagan máttuga í Laxdælu. En líta má á “Fóstrun Áslaug- ar” sem forspil að ágætasta og stórfenglegasta söguljóSi Morris, “Sigurd the Yolsung” (1876), en þaS er afar löng drápa í fjórum bindum, orkt iit af Völsungasögu, en höfundurinn hefir einnig haft til hliðsjónar EddukvæSin um sama efni. Hér var mikilúðlegt og margþætt yrkisefni, stórbrotn- ar söguhetjur, er sættu hinum þyngstu örlögum, enda rísa á- stríðuöldur mannlegs hjarta hátt í þessari ljóðsögu, og geystur straumur harms og lieiftar rennur þar í stríðum streng; en í haksýn er hrikalegt umiiverfið íslenzka, þó þar bregði einnig fyrir blæmild- ari myndum frá suðrænum lönd- um og sólríkum. Eins og hæfir svo mikilfenglegni efni, er kvæðaflokk- ur þessi tígulegur og tilkomumik- 511; 'bragarhátturinn fellur ágæt- lega að .efninu; höfuðstafir og stuðlar koma þar fyrir og fléttast *)1 hinni snjöllu ritgerð sinni “Guðrún ösvífursdðttir og Morris,” í Skimi, 1913, W’sir A. Courmont skarplega meðferð Morris fi. Laxdælu. smekklega. inn í frásögnina; kenn- ingar notar Morris einnig að ís- lenzkum sið, og fer jafn snildar- lega með þær og höfuSstafina og stuðlana; málið á kvæðinu er hreint og lireimmikiS. Sem vænta má í svo löngum ljóðaflokki, ná ekki allir kaflar hans sama há- marki í ljóðsnild, en gnægð er þar skáldlegra lýsinga og áhrifamik- illa.. Gullfögur er t. d. lýsingin á því þegar SigurSur hefir riðið Vafurlogann og vekur Brynhildi á Hindarfjalli; er langd aS leita yndislegi’i myndar eSa sviphreinni. Úr harðara málmi, en jafn minnis- stæð, er frásögnin af því er Bryn- hildur, sem nú er orðin drotning Gunnars, gengur inn í liöll hans og varpar kveðju á SigurS fornvin sinn; eða þá lýsingin á fundum þeirra Brynliildar og GuSrúnar niSur við ána; og mætti svo lengi telja. Morris er einnig, sem nefnt var, snillingur í náttúrulýsingum, og verða þær oft rammíslenzkar. HafSi íslenzkt landslag greypst svo djúpt inn í liug' skáldsins, að stundum þegar hann er að lýsa er- iendum stöðum, verður lýsingin liá- íslenzk, eins og í skáldsögunni “The Boots of the Mountains” (Fjallarætur, 1889). Þar bregður hann upp fyrir lesendum “stórum hraunbreiðum og dökkum hömr- um, fljóti, sem nefnt er “Shiver- ing flood” (Skjálfandi) og eld- fjalli með íshettu, er heitir ‘ ‘ Shieldbroad” (iSkjaldbreiður). (Blöndal). SíSan í bvrjun þessarar aldar hafa ekki allfá ensk skáld samið kvæði eða leikrit um efni úr ís- lenzkum fornsögTim; verður nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.