Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 120
102 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga Þá hlær konan kans að lionnm og' segir, að hann eé að reyna að vera emhættismannslegur í rödd- inni. Hann snýr sér við og tekur hana á kné sér. Hún strýkur nokkrnm sinnum yfir enni lians og lagar hárið á honum. 1 einu vet- fangi er hún orðin alvarleg, svo einkennilega alvarleg, að hann finnur, að engin gletni á lengur við. Mannleg forvitni, sem liann skammast sín fyrir í laumi, smeyg- ir sér inn í hug lians, en hann ein- setur sér að bíða rólegur, þangað til erindið komi. Loks byrjar konan lians á erind- inu og spyr, hvort hann þekki Stínu Sveinsdóttur á Grund? Hvort 'hann viti, að hún sé trúlof- uð? Hvort iiann viti, að liún sé trúlofuð honum Óla, piltinum, sem fór suður í latínuskólann um dag1- inn? Hann er víst ósköp fátækur, liann Óli og á erfitt með húsaleig- una; hún er upp-sprengd í Reykja- vík, eins og allir vita. Eki Stína hefir unnið fyrir kaupi og' þó að bún þurfi að eyða einliverju handa sjálfri sér, langar hana til að senda ’ honum Óla fáeinar krónur—og fá- einar krónur fékk hún hjá ömmu sinni. Og þó að hann muni ekki nein ósköp um þetta, þá ætti það að geta hjálpað honum dálítið. Stína vill, að liann haldi áfram að læra. Alt þetta skýrir frúin með svo mikilli nákvæmni, að það er eins og hún haldi, að maðurinn hennar eigi erfitt með að skilja ganginn í því. Og’ þó var þetta. svo fjarska- lega blátt áfram. Nú þurfti Stína að koma peningunum suður, en þorði ekki að láta þá sjálf í póst- inn og af því að hún þekti prests- frúna frá gamalli tíð, sneri hún sér helst til hennar. “Gerðu þetta þá fyrir aumingja stúlkuna,” segir séra Karl afdrátt- arlaust. “Nei, það er mér lífsins ómögu- legt. Hvað heldurðu að garnli Grímur á pósthúsinu segi, ef eg kem bagsandi með peningabréf til Óla Runólfssonar? Það yrði kom- ið út um alla Styrmishöfn daginn eftir og heldurðu að það þætti ekk- ert merkilegt við slíkt. Það er alt öðru máli að gegna með þig. Þú ert alt af að senda bréf og peninga í allar áttir og ef Grímur gamli tekur nokkuð eftir því, þá heldur hann bara að þú sért að lána hon- um Óla þessa peninga eða borga lionum vinnu eða eitthvað og eitt- hvað. En það verður að vera leyndarmál. Það má enginn vita það, ekki nokkur lifandi maður.” Frúin þagnaði og leit framan í manninn sinn, sem var orðinn ein- kennilega alvarlegur á svipinn. Það lá við að hann linyklaði brýrn- ar, en liann sagði ekki neitt dálitla stund. Þegar hann horfði svona hikaði hun alt af við að yrða á hann, og lienni kom í hug sagan um konuna, sem sá litla drenginn sinn klifra framan í hömrunum við sjóinn. Hún vissi ekki hvort hún var að gera gott eða ilt með því að yrða á hann, og þess vegna þag-ði hún. Hana langaði til að bi'Sja hann að horfa ekki svona, því að 'hann, sem alt af væri svo góður, ætti ekki að hugsa neitt Ijótt. En presturinn hélt áfram að þegja og horfa; hugsanir hans voru á ringulreið, eins og' hjá manni, sem finnur eitthvað ljótt vera að nálgast sig' í myrkri. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.