Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 147
Fjárhagsskýrsla félagsins
Féhirðis, Fjármálaritara og Skjalavarðar Þjóðræknisfélags íslendinga í
Yesturheimi yfir árið 1933.
Skýrsla féhirðis
yfir tekjur og gjöld frá 15. febr. 1933 til 15. febr. 1934.
TEKJUR: GJÖLD:
15. febr. 1933—
Á Landsbanka íslands ..........$ 4.45
Á Royal Bank of Canada....... 1,533.87
Á Can. Bank of Commerce.... 587.84
Frá Fjármálaritara ............ 332.48
Gjafir í Rithöfundarsjóð..... 145.27
Innheimt fyrir augl. (1932).... 73.25
Innheimjt fyrir augl. (1933).... 1,176.00
Gróði á víxli .................... .45
Gjöf ...............................75
Leifs Eiríkssonar myndast.... 63.55
Bankavextir .................... 59.99
15. febr. 1934—
Styrkur til íslenzku kenslu1.... $112.25
Ritlaun ....................... 146.55
Ritstjóralaun ................... 100.00
Prentun á 14. ái-g. Tímaritsins 166.02
Prentun á 15. árg. Tímaritsins 300.00
Umboðslaun á auglýsingum.... 319.49
Ábyrgðargjöld embættism..... 16.00
Gjöf til Falcon Athletic Assn. 75.00
Gjöf úr Rithöfundasjóði .......... 90.00
Gjöf við burtför forseta ......... 35.00
Fundarsalsleiga .................. 55.00
Gjöld til stjórna og lögfr.. 16.00
Telegraf og talsímaskeyti .... 9.89
Ferðakostnaður á iþing...... 35.90
Stúdentaráð íslands
(Selskinnusjóður) ............. 132.06
Víxilgjöld á bankaávísunum 2.64
Burðargj. á bókum til íslands 16.45
Ársþing og aðrar auglýsingar 28.00
Prentun .......-.................. 22.25
Útbreiðslum|ál og blómakaup 86.00
Frímerki og símskeyti til féh. 5.82
Á Landsbanka íslands........ 4.45
Á Royal Bank of Canada...... 1,575.66
Á Can. Bank of Commerce.... 627.47
$3,977.90 $3,977.90
Árni Eggertson.
15. febr. 1934. Yfirskoðað o!g rétt fundið,
Walter Jóhannson, Guðmann Levy
Skýrsla fjármálaritara yfir árið 1933
Útgjöld—
Inntektir—
Frá meðlimum aðalfélagsins $166.00
Fx-á deildum.............. 156.85
Frá sambandsfélögum........ 14.00
Ágóði af sölu Tímaritsins
(I—XIV árg.) ............ 25.40
Gengismunur á bandarískum
peningum .................. -64
iPóstgjöld, frímei-ki, skrifföng
og sölulaun............... 30.41
Afhent gjaldkera, Árna
Eggertssyni ................ 332.48
$362.89 $362.89
Jónas Thordarson.
15. febr. 1934. Yfirskoðað og rétt fundið,
Walter Jóhannson, Guðmann Levy.