Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 135
Fmtánda ársþing
117
outfits are available for the coming sum-
mer, so that baseball income should clear
off this account.
In view of the fact that the present ex-
ecutive took over office facing a deficit of
some three hundred doliars, and that we
have every hope of finishing the year in
April with a clear sheet, but for the base-
ball account, we believe that there is con-
siderable grounds for satisfaction in the
club’s activities to date.
S. Sigmundson, treasurer.
Frá deildinni “ísland” í Brown
Brown, Manitoba, 14. febr. 1934.
Til pjóöræknisfélags Islendinga:
Mig langar til að láta ykkur vita að þjóð.
ræknisdeildin “ísland” hér að Brown er vel
lifandi, þrátt fyrir erfiðleika þá, sem nú
geysa alstaðar. Við höfðum fimm fundi síð-
astliðið ár, sem allir voru vel sóttir, og
skemtilegir eftir þvi sem hægt er að búast
við í þessari fámennu bj’gð og alt fer fram
á íslenzku.
Á ársfundi, sem haldinn var I janúar voru
þessir kosnir í embætti: Forseti, Miss Guð-
rún Thomasson; ritari, Mr. pórhallur Ein.
arsson; fjármálaritari, Mr. Jónatan Thom-
asson; féhirðir, Mr. Thorst. J. Gislason.
Islenzku kenslu hefir félagið elcki haft
með höndum að öðru leyti en I sambandi
við sunnudagaskóla bygðarinnar, sem hald-
innn er að sumrinu til.
Með beztu óskum um að pjóðræknisfél-
agið megi lifa og blómgast og að ársþing
þess nú megi verða sem uppbyggilegast, er
eg yðar einlægur,
Thorsteinn J. Gislason.
Tillögu gerði dr. Rögnv. Péturson, studda
af Á. P. Jóhannsson að deildar skýrslur þær,
er lesnar hafa verið séu viðteknar. Samþykt.
Kjörbréfanefnd hafði þá lokið starfi og
lagði fram munnlega skýrslu, ennfremur
kjörbréf fulltrúa:
Kjörbréfin:
To the Secretary,
Icelandic National Beague,
Winnipeg, Manitoba.
Dear Sir:
This is to testify that Mr. J. Snydal has
been duly appointed delegate of the Falcon
Athletic Association, to the annual con-
vention of the Icelandic National League in
session February 20—22, 1934, with full
powers to vote and act on their behalf.
Yours very truly,
Carl Hallson, secretary.
Á fundi, sem þjóðræknisdeildin “Fjall-
konan” hafði þ. 26. jan. s. 1. var samþykt
að senda tvo fulltrúa á þing pjóðræknisfé-
lagsins, er haldið verður I Winnipeg þ. 20—
22. febr. 1934. Ennfremur var samþykt að
biðja pjóðræknisfélagið að endurgreiða öðr-
um fulltrúanum hálfan ferðakostnað.
Wynyard, 16. febr. 1934.
Jón Jóhannsson, forseti
G. G. Goodman, ritari.
Wynyard, 10. febr. 1934.
Vér undirritaðir félagar þjóræknisfélags-
deildarinnar “Fjallkonan," felum hér með
Jóni Jóhannssyni fult umboð á atkvæði
okkar, á þingi pjóðræknisfélagsins, er halda
á I Winnipeg í febrúarmánuði þetta ár.
Grímur Laxdal, A. Bergmann, H. Guð-
jónsson, Sigurður Johnson, Gunnar Jóhanns-
son, A. G. Eggertssson, Th. J. Gauti, Áslaug
Gauti, Halldór Bardal, Halldór Jónsson,
Magnús Jónasson, Mrs. Helga Westdal, S. J.
Eyrikson, G. G. Goodman, Júlíus A. John-
son, Vigfús Baldvinson, Th. Bardal, Mrs.
Th. Bardal, C. H. Grímson.
Hér með vottast að ofanskráðir eru lög-
gildir félagar þjóðræknisfélagsdeildarinnar
"Fjallkonan” í Wynyard.
Sigurður Johnson, vara.forseti
G. G. Goodman, skrifari.
Wynyard, 10. febr. 1934.
Vér undirritaðir félagar þjóðræknisdeild-
arinnar “Fjallkonan” I Wynyard, felum hér
með frú Mathildi Friðriksson fult umboð á
atkvæði okkar á þingi pjóðræknisfélagsins,
er halda skal I Winnipeg I þessum mánuði:
S. S. Anderson, H. S. Axdal, G. G. Gíslason,
Mrs. Th. Jónasson, Jakobina Johnson, J. A.
Reykdal, Waldimar Johnson, Fríða Pálson,
Sigga Björnsson, Árni Sigurðsson, Mrs.
Fríða Sigurðsson, Ingvar Magnússon, A. S.
Hall, Halldóra Gíslason, Gunnlaugur Gísla-
son, Mrs. Ragnheiður Kristjánsson, I. Lin-
dal, M. Ingimarsson, Ólafur Hall.
Hér með vottast að ofanskráðir eru full-
gildir félagar þjóðræknisfélagsdeildarinnar
“Fjallkonan” I Wynyard.
Jón Jóhannesson, forseti
G. Goodman, skrifari.