Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 91
íslenzk fornrit og enskar þókmentir 73 Gísli og AuSur eru aðsópsmiklar persóaur í sögum hans og jafn- framt sann-raunverulegar; verður þó að taka með í reikninginn, að honum var ekki í kot vísað með fyrirmjTidir þeirra.*) En þó margt sé óneitanlega vel um þessar skáldsögur Hewlett’s og samskonar skáldverk sumra ann- ara (“Eirík hjarteygða” Hag- gard’s, ‘‘Styrbjörn sterka” Eddi- son’s og “Nesverja” Linklater’s), jafnast þær ekki á við Islendinga- sögur eða aðrar fornsögur, sem þær líkja eftir; hæði er það, að sitthvað skilur nútíðarskáldsögur og íslenzkar fornsögTir, og þó sér- staklega hitt, að einungis fráhær- ir snillingar í frásagnarlist fá kept við sögumennina íslenzku. Skáldkonan Beatrice Helen Barmby, sem nam íslenzku af eigin ramleik með hjólp orðabókar þeirra Vigfússonar og Cleasby’s, ritaði aðlaðandi og eftirtektar- verðan sjónleik um Gísla Súrsson (1901), undir sama nafni, sem séra Matthías Jochumsson sneri á vora tungu. Það er bæði, að efni Gísla sögni Súrssonar er dramatískt mjög, enda hefir hin enska skáld- kona gert því ágæt skil; hún hefir kunnað að velja þá atburði, sem bezt fara og áhrifamestir verða á *)ítarleg frásögn um hann og bækur hans er í framannefndu riti Allen’s, “Old Icelandic Sources in the English Novel.” Telur Alien, sem rannsakað hefir þaö efni gaum- gæfilega, 57 skáldsögur á ensku um efni tir íslenzkum fornritum; en þar sem rann- sókn hans nær ekki nema til ársins 1923 hafa nokkrar bæzt í hðpinn síðan, svc, að slikar sögur eru nú rúmlega 60 talsins; en um þær má með sanni segja, að þar er “mis- jafn sauður í mörgu fé,” og hafa aðeins hinar beztu verið teknar til athugunar I þessari ritgerð. En frððlegt er að lesa um Þær í heild sinni I bók Allens, og vlsast Þangað. leiksviði, og fer þó eins nærri frumritinu og unt er. Gísli, þetta skáldhneigða liraustmenni, sem eigi fékk komist úr greipum rammra örlaga, stendur oss lif- andi fyrir sjónum; jafng'óðar eru lýsingarnar á öðrum persónum leiksins, ekki sízt á trygðatröllinu Auði, konu Gísla. Leikrit þetta hlaut einnig mikið lof hinna fremstu enskra nor- rænufræðinga, svo sem prófessors W. P. Ker, sem ritað hefir um norræn efni af fágætri þekkingu og skörpum skilningi. Miss Barmby orkti einnig margt prýðisgóðra styttri kvæða út af viðburðum í fornsögum vorum, og hefir séra Matthías þýtt sum þeirra á ís- lenzlcu. Skáldkonan sneri einnig á ensku nokkrum skáldkvæðum og öðrum fornkvæðum íslenzkum.*) Eitt af hinum kunnari ljóðskáld- um enskum, núlifandi, er Gordon Bottomley, sem samið hefir merki- legt leikrit út af Njálu, ‘ ‘ The Ride to Lithend” (Reiðin að Hlíðar- enda). Um liann og það rit hans sérstaklega hefir merlrur skozkur bókm ent afræðingiur, prófessor Alexander MacGilí, skrifað fróð- lega ritgerð á íslenzku (Eimreiðin, I, 1927) og farast honum meðal annars svo orð: “Óþarft er að minna lesendur Eimreiðarinnar á frásögn þá, sem Gordon Bottomley leggur til grundvallar leikriti sínu. Sjötug- asti og fimti og sjötti kapítuli Njálu eru óglejunanlegir, þótt þeir standi mitt inni í margþættri frá- *)Til frekari fræðslu um æfi og störf skáld- konunnar og sjálfa hana, má vlsa til for- málans aS þýðingu séra Matthíasar, “GIsli Súrsson,” Akureyri, 1902.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.