Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 127
Fimtánda ársþing Þjóðrœknisfélagsins Fimtánda ársþing pjóðrœknisfélags íslend- inga í Vesturheimi var sett af forseta þess Jóni J. Bíldfell, þriðjudaginn 20. febr. 1934, i samkomuhúsi islenzkra Goodtemplara í Winnipeg, kl. 10.15 f. h. Forseti hóf þingið með því að lesa þingboð. Bað hann þá þing- gesti að syngja sálminn nr. 638 (Faðir and- anna). Lýsti þá forseti hið fimtánda þing pjóðræknisfélagsins sett og flutti skýrslu sína sem hér fylgir: Háttvirtu þingmenn! Mér datt sizt I hug, fyrir ári síðan er við skildum, og yður hefir vist ekki komið það heldur í hug, að eg mundi í byrjun þessa þings, verða kvaddur til að ávarpa yður frá forsetasæti pjóðræknisfélagsins. En við- burðir ársins liðna, hafa enn einu sinni mint rnig og yður á, hversu að alt er fallvalt x þessum heimi, einnig líf mannanna, og hversu skamt það er, sem við mennirnir sjáum fram á veginn. Maðurinn, sem þið kusuð fyrir forseta á síðasta þingi, og sem starfaði að þjóðræknis- og menningarmálum á meðal Vestur-ísl. með eldlegum áhuga, innan Pjóðræknisfélagsins og utan í mörg ár, séra Jónas A. Sigurðsson, dó I maímánuði s. 1., eins og þið öll munuð minnast, og með fráfalli hans er ekki aðeins harmur kveðinn að þessu félagi og skarð fyrir skildi í pjóðræknisfélaginu sjálfu, held- ur og lfka f hópi Vestur-íslendinga, þar sem hann skipaði fremstu röð fyrir atgerfis sak- ir. Með því sem að framan er sagt, er á_ stæðan gefin fyi'ir því, að eg ávarpa yður í dag frá þessum stað. Eftir fráfall séra Jónasar, fór framkvæmdarnefnd pjóðrækn- isfélagsins þess á leit við mig, að eg tæki aftur sæti í framkvæmdarnefndinni, og það gerði eg, og var svo af henni falið að gegna forsétastörfum í félaginu það sem eftir var ársins. Um það er svo ekki að fjölyrða Eg vil aðeins þakka meðnefndarmönnum mínurn fyrir velvild þá og tiltrú, er þelr með þessu vali sýndu mér, og viðurkenna það, sem þeir vita og þið öll eigið að vita, að eg hefi verið slakur starfsmaður, og mest af þvl verki sem mér bar að gera, hefir lent á herðum samnefndarmanna minna. Eg benti á erfitt ái'ferði, ilt útlit með af- komu manna yfirleitt I þingbyrjun I fyrra. Við það er litlu að bæta nú, nema því, að við erum komin lengra áleiðis, og að breyting verður að verða á þvi ásigkomulagi. Enn er ekki hægt að segja annað en að sömu erfiðleikarnir séu fyrir höndum — sama vinnuleysið og viðskiftadeyfðin, sami kvíð- inn fyrir komandi tlð og sama baráttan fyrir brauði daglegs llfs hjá einstaklingum og þjóðfélögum. pó er eitt atriði I sam- bandi við þessa óáran, ófögnuð eða hvað svo sem þið viljið kalla það, sem eg vil benda á, og bið yður að hugfesta og athuga, og það er, hversu Ijótt að lífið er að verða alt I kringum okkur. Ekki svo að skilja, að það sé svo sem spánýtt. Heldur hitt að kring- umstæðurnar—kreppan hefir fært það ljóta svo nærri manni, eða mann nærri því, að það er ómögulegt að komast hjá, að tala um það, hugsa um það, hræðast það. Við heyrum þjóðirnar tala um fi'ið og vitum að stjórnir þeirra vígbúast hver I kapp við aðra og I skotfæra-verksmiðjunum I þessum löndum er unnið nótt og dag. Trúnaðai-menn þjóð- anna misbjóða stöðum sinum á allan mögu_ legan hátt. Fjármálastofnanirnar draga undir sig flest verðmæti I iandinu og flækja alþýðuna I neti sínu unz hún fær hvorki hrært hönd né fót og þannig er myndin, sem þrýst er að augum manns, á öllum sviðum lífsins er maður kemur persónulega I návist við ástandið I heiminum eins og það I raun og sannleika er í dag. En til hvers er eg að rekja þessa raunasögu? Eg geri það til þess, að vekja athygli yðar á andrúmsloftinu, sem umkringir menn, hversu óholt það er, og hversu það er langt í burtu frá drengskapar lífsskoðun forfeðr- anna og hversu gagnstætt það er öllu eðlis- upplagi hvers óspilts afkomanda þeirra. Dauðsföll félaga á árinu Auk séra Jónasar Sigurðssonar, sem áður er getið hafa þessir félagar látist á árinu: Porbjörn skáld Bjarnarson (porskabítur) I Pembina, N. D., Heiðursfélagi. Gísli V. Leifur, Pembina, N. D. Björn B. Olson, Gimli, Man. Jón Sigurðsson, Lundar, Man. Sigurður J. Vídal, Hnausa, Man.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.