Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 25

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 25
LJÓÐAÞÝÐINGAR STEPHANS G. STEPHANSSONAR 7 hann í þýðingum. „Hænir“ er róm- antisti og kynjamaður, eins og Thorarensen og Talmadge, en svola- legri en Bjarni. Hans mikla verk var, að hann þorði að kveða „allt of gróft“, þorði að yfirstíga kredduna — „konventsjonalismusinn“ — í skáldskap síns tíma. Sú grýla er meir en dauð. Realistarnir krössuðu hana sundur, og „Hænir“ er nú bara „dús- bróðir“, en ekki kennari. Fyrirgefðu, ef þér sýnist þetta goðgá, ég kasta því svona út, fyrir það sem það gild- lr, því mín kredda er: Um fram alt, þú sjálfur fyrst og fremst, Stefán ftrinn eða Magnús“. Loks má geta þess, að Stephan snarar á íslenzku hinni alkunnu vísu Lúthers um ást á víni, konum og kvæðum, er hann nefnir „Hreysti- yrði Lúthers“ (I., 44, 1905) og klæðir 1 þennan hressilega orðabúning: „Um kvenfegurð kærulaus, um kveðska-p og söng: Er örviti œrulaus, þó œfin sé löng.“ II. Skulu þá gaumgæfðar nokkuru Unar þýðingar Stephans af kvæð- um úr Norðurlandamálum, en þau eru flest þýdd á fyrstu árum hans yestan hafs, 1874—78, Wisconsin- úrum hans. Verður þar fyrst á blaði „Gifting- arhringurinn“, og er það jafnframt eLta þýðing eftir skáldið, sem prent- uð er í heildarsafni ljóða hans (II., 191—92), frá árinu 1874, einu ári eftir að hann kom til Vesturheims. ar hann þá á 21. árinu eða 21 árs §amall, eftir því á hvaða tíma ársins kvæðið var þýtt. »Breytt úr dönsku kvæði“, segir þýðandi um þetta kvæði, og mun hér vera um danskt þjóðkvæði að ræða eða þá kvæði ort í þeim stíl, þó höfundar sé eigi getið. En í kvæðinu er sögð saga ungmeyjar einnar, er reri til fiskjar á haf út, beitti öngulinn „baugi sínum bezta“, og brá heldur en ekki í brún, er hún dró að borði marmennil harla ófrýn- an, er bar hring hennar á fingri sér; vill hún, sem vænta má, losna við þann vágest, en það fer mjög á annan veg. Þýðingin er hin liprasta að málfari og fellur það vel að efninu. Hinu var eigi að búast við, að skáldið hefði þá þegar á þessum fyrstu árum sín- um náð þeirri festu í stíl og verið orðinn meistari þess svipmikla og kjarnmikla máls, er síðar sérkenndi skáldskap hans, og var þess þó eigi langt að bíða, að sjá mátti þess næg merki bæði í frumortum kvæðum hans og þýddum. En hér fara á eftir seinni þrjú erindin úr umræddri fyrstu þýðingu skáldsins, og bera þau því órækan vott, að ekki er þar farið fingrum óhönduglega um efni eða mál: „Við borðstokk skrímsli blínir — en bliknar meyjan væn úr skýlu gyltra skelja er skygnast augu græn. Hún biður hann: Ekki í bátinn! Né brimdjúp eg með þér! En eigðu hringinn, hringinn! Ef heim til botns þú fer.“ Hann svarar, með sogrödd hafsins er sær yfir skipi gín: „Þú sekkur í haf með hringnum, því heitmey þú ert mín.“ Næsta þýðing Stephans úr Norð- urlandamálum er „Vísa úr „Yderst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.