Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 37
ljóðaþýðingar stephans g. stephanssonar 19 °g að ganga með „kálfsfætur“, eins og sagt var á íslandi, en myndi hér samsvara því, að láta skó sína óreim- aða, fyrir þá skuld eina, að léttara verði að komast í þá og úr. Því meiri vandi sem á er, þeim mun meiri virðing að gera gott kvæði. En allt verður samt að víkja fyrir inu eina naudsynlega í þýðingu: að hún falli um farveg ins sama andlega straum- falls, eins og er í frumkvæðinu.“ Enginn þarf því að fara í graf- götur um það, hverjum augum Stephan leit á ljóðaþýðingar og hvað vakti fyrir honum með viðleitni sinni í þá átt. Og sé nú mælikvarði sjálfs hans í þeim efnum lagður á þýðingar hans, Þá verður það fljótt augljóst, að hann leitaðist trúlega við að fylgja kenningu sinni um það, hvað þar v®ri nauðsynlegast og mikilvægast, sem sé, að halda anda, efni og blæ frumkvæðisins; með öðrum orðum: að gera þýðinguna að skáldskap á ís- ienzkunni, en ekki aðeins að innan- tómri orðaskel, andlausri og ólíf- rænni. Óneitanlega hefir honum einnig oft tekist það, eigi sízt í hin- Urn merkustu þýðingum sínum, að °gleymdum einstökum vísum, að ná Þessu takmarki sínu merkilega vel. Og allar eiga hinar meiriháttar þýð- jttgar hans sammerkt um það, að Þær eru með sterkum persónuleg- Urn blæ, sverja sig ótvírætt í ætt við Þróttmikla hugsun og kjarnmikið Skal þá horfið aftur að síðustu Þýðingu Stephans í kvæðasafni hans, uagsettri 13. ágúst 1924, en það er vaeðið „Gjafmildi", er hann segir, ? sé lausleg þýðing á “Give Not ith Your Hands”, eftir Macknight Elack, í “The Nation” (VI., 152). Líklega er það þessi þýðing, sem Stephan minnist á í bréfi til dr. Rögnvalds Péturssonar í janúar 1924 (Bréf og ritg., III., 113) með eftir- farandi orðum: „Rímleysuna í “Nation” gat ég ekki stillt mig um að misþýða og misríma, mér fannst efnið svo'ágætt." En sé svo, þá hefir hann síðar endurskoðað hana og dag- setur hana því í ágúst það ár, eins og að ofan getur. En vegna þess, að hér er um seinustu þýðingu skálds- ins að ræða, og einnig vegna hins, að hún er bæði einkar fagurt kvæði og fer íslenzki búningurinn ágætlega, er hún tekin hér upp í heild sinni: „Gefðu ei með hœgri hendi; þó sú vinstri viti ei afl Gefðu ei með orðum heldur; þau eru sverð, sem særa báða, þiggjandann og þann, sem gaf! Gefðu eins og gjafarinn aldni, gamla móðir, jörð: Óvitandi að gjafir gefi, eða hugsi heldur til, hún sé til þess gjörð! Eins og um vor, er aldin- blómum brúðskart-björtum laufin gœða sól og svörð.“ Og mér finnst þessi fagri lofsöng- ur hinnar sönnu gjafmildi einmitt vera táknrænn um Stephan G. Stephansson sjálfan, hið gjafmilda skáld, er jós af brunni ríkrar skáld- gáfu sinnar og gaf örlátlega á báðar hendur, en engin gjöf er stærri en sú, að gefa af sjálfum sér, leggja hjarta sitt og sál í gjöfina, og sjá ekki til launa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.