Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 92
74
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Pembina, strax og hann kom suður.
Er svo að skilja, að fleiri íslend-
ingar hafi setzt þar að um haustið,
þótt nafngreindir verði þeir ekki
með vissu, og annara þjóða menn
hafi verið þarna nýkomnir á undan
þeim og búið í grend við þá. Engin
tök hafði Jón á, að reisa sér skýli á
landinu um haustið, en leigði bjálka-
kofa, sem þar stóð skamt frá. Hann
var með einum glugga á norðurhlið
og því ekki hætt við ofbirtu. Vetrar-
forði var lítill og atvinna engin yfir
veturinn nema lítils háttar við skóg-
arhögg hjá landnemunum, sem þar
höfðu setzt að. Kartöflur og brauð
var helzt viðurværi, sem hægt var
að afla sér, sem brást þó stundum,
en aldrei nema dag og dag í einu.
Um vorið bygði Jón íbúðarhús á
landi sínu og þá fjölgaði íslenzkum
landnemum kringum þau að stórum
mun. Þeirra á meðal voru tveir
bræður Rósu, Kristján, sem vestur
flutti í sama hópi og hún [II. B.,164]
og Þorsteinn, er kom vestur ári síð-
ar [II. B., 271]; Arngrímur Jónsson
frá Héðinshöfða [II. B., 276], þá ný-
kvæntur Helgu Sigurlínu Þorsteins-
dóttur frá Mýrarlóni, sunnudaga-
skólakennara frá Winnipeg og
frænku Rósu en systur Þorsteins, er
vestur flytur 1874 [II. B., 270—271],
komu þau ekki fyrr en um haustið
suður; Páll Jóhannsson frá Víkinga-
vatni [II. B., 180] og fleiri.4 Trúlegt
er, að Jóhanna Skaftadóttir læknis
úr Reykjavík [II. B., 177] og fyrr-
verandi kennari frá Winnipeg, sem
talin er með fullum sanni, að flytja
til Pembina vorið 1879, hafi setzt að
hjá fólki þessu, sem flest hafði starf-
að saman með henni að félags- og
safnaðarmálum Islendinga í Winni-
peg, og hafi hún dvalið þar unz hún
gerist landnemi vestur 1 aðal-nýlend-
unni. — 1882 fluttu þau Jón og Rósa
á bújörð, er þau náðu eignarrétti
[heimilisrétti?] á í íslenzku bygð-
inni neðan Pembinafjalla, miðja
4) Þótt sums staSar sé svo atS orSl kom-
aS Jón og Rósa hafi setzt aS „skamt frá,
Pembina", þá er vlst, aS Páll frá Víkinga-
vatni, sem talinn er einn af nágrönnum
þeirra, tók sér jörS og hóf búskap, 1879>
nálægt Tunguá um eSa yfir níu mílur
suSvestur frá Pembina, og eftir bréfi aS
dæma til Framfara, II., 20, er Jón ÞórSar-
son skrifar 21. febrúar [1879] frá Carlis'0-
Pembina Co., er hann sjálfur ellefu mílur
suSvestur frá Pembina bænum. Hefir sf'115'
lega búiS þar dálltill hópur Islendinga f
allra fyrstu árum I Dakota. Sýnir bréfiS,
aS fleiri landar hafa flutt til Dakota, 1818,
en nú er hægt aS nafngreina, og aS JSn
sér hættuna, sem fram undan btSur fólks-
Ins allslausa, ef þaS hrúgast saman I stór-
um hópum á auSa sléttuna, þar sem enginn
getur öSrum bjargaS, og hvergi atvinnn
aS fá nema óraveg I burtu. — Sá kafl*
bréfsins, er blaSiS birtir, hljóSar á þessa
lelS:
„Land þaS, sem ég hefi séS hér, sýnlS
vera vel lagaS til akuryrkju og heyskapai,
slcógur er aSeins dálítill meS fram ánn
LTongue River], en þau iönd, sem hann
er á, eru öll numin og næstu lönd V1
sicéginn, frá Pembina[bænum] og UPP
hingaS [11 mílur frá Pembina]. Skógm- n
einni ekru kostar hér $10, en 14 mllur n J
fyrir ofan [nálægt Hallsson] hefl ég hey
aS hann væri seldur á $6 ekran. Héi
kring eru varla nokkurir, sem vilja
selja
slcóg á þann hátt. Álmlogga[bjálka, trjá
boli] I hús, 16—22 feta Janga, hafa menn
selt hér á 25 cent hvern, en kaupandi vnL
aS höggva þá sjálfur. Þar eS ég hef 1*
fariS um land hér, þá get ég ekki Se 1
nákvæma lýsingu á því af sjálfsreynd. O ^
löndum, sem hér eru, HSur þolanlega a
því sem mér er kunnugt. Hér I f>en]'JlUg
Co[unty] eru nær 40 íslendingar ungir ^
gamlir; nokkurir þeirra hafa numiS lan
Hér hefir veriS heldur litla atvinnu a_
I vetur, svo sumir af löndum hér na,r
orSiS aS leita burt aS fá sér vinnu. FleS f
bændur hér eru aSeins búnir aS vera
2—4 ár, og eru fæstir svo efnaSir, aS P ^
geti gefiS vinnu aS vetrinum. Mér dettu
hug, aS þaS gæti má ske orSiS erfitt ty
fátæka og fákunnandi Islendinga, ef P
settust aS I stðrum hóp hér á sléttun11 '
og hvaS snertir landa I Nýja-ísland1, ^
állt ég betra fyrir þá og hvern senLlir
búsettur, aS skoSa hér land sjálfur
hann skiftir um bústaS heldur en re
sig alveg á annara sögusögn“. ir79
Framfari, 30. aprí' 1