Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 92
74 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Pembina, strax og hann kom suður. Er svo að skilja, að fleiri íslend- ingar hafi setzt þar að um haustið, þótt nafngreindir verði þeir ekki með vissu, og annara þjóða menn hafi verið þarna nýkomnir á undan þeim og búið í grend við þá. Engin tök hafði Jón á, að reisa sér skýli á landinu um haustið, en leigði bjálka- kofa, sem þar stóð skamt frá. Hann var með einum glugga á norðurhlið og því ekki hætt við ofbirtu. Vetrar- forði var lítill og atvinna engin yfir veturinn nema lítils háttar við skóg- arhögg hjá landnemunum, sem þar höfðu setzt að. Kartöflur og brauð var helzt viðurværi, sem hægt var að afla sér, sem brást þó stundum, en aldrei nema dag og dag í einu. Um vorið bygði Jón íbúðarhús á landi sínu og þá fjölgaði íslenzkum landnemum kringum þau að stórum mun. Þeirra á meðal voru tveir bræður Rósu, Kristján, sem vestur flutti í sama hópi og hún [II. B.,164] og Þorsteinn, er kom vestur ári síð- ar [II. B., 271]; Arngrímur Jónsson frá Héðinshöfða [II. B., 276], þá ný- kvæntur Helgu Sigurlínu Þorsteins- dóttur frá Mýrarlóni, sunnudaga- skólakennara frá Winnipeg og frænku Rósu en systur Þorsteins, er vestur flytur 1874 [II. B., 270—271], komu þau ekki fyrr en um haustið suður; Páll Jóhannsson frá Víkinga- vatni [II. B., 180] og fleiri.4 Trúlegt er, að Jóhanna Skaftadóttir læknis úr Reykjavík [II. B., 177] og fyrr- verandi kennari frá Winnipeg, sem talin er með fullum sanni, að flytja til Pembina vorið 1879, hafi setzt að hjá fólki þessu, sem flest hafði starf- að saman með henni að félags- og safnaðarmálum Islendinga í Winni- peg, og hafi hún dvalið þar unz hún gerist landnemi vestur 1 aðal-nýlend- unni. — 1882 fluttu þau Jón og Rósa á bújörð, er þau náðu eignarrétti [heimilisrétti?] á í íslenzku bygð- inni neðan Pembinafjalla, miðja 4) Þótt sums staSar sé svo atS orSl kom- aS Jón og Rósa hafi setzt aS „skamt frá, Pembina", þá er vlst, aS Páll frá Víkinga- vatni, sem talinn er einn af nágrönnum þeirra, tók sér jörS og hóf búskap, 1879> nálægt Tunguá um eSa yfir níu mílur suSvestur frá Pembina, og eftir bréfi aS dæma til Framfara, II., 20, er Jón ÞórSar- son skrifar 21. febrúar [1879] frá Carlis'0- Pembina Co., er hann sjálfur ellefu mílur suSvestur frá Pembina bænum. Hefir sf'115' lega búiS þar dálltill hópur Islendinga f allra fyrstu árum I Dakota. Sýnir bréfiS, aS fleiri landar hafa flutt til Dakota, 1818, en nú er hægt aS nafngreina, og aS JSn sér hættuna, sem fram undan btSur fólks- Ins allslausa, ef þaS hrúgast saman I stór- um hópum á auSa sléttuna, þar sem enginn getur öSrum bjargaS, og hvergi atvinnn aS fá nema óraveg I burtu. — Sá kafl* bréfsins, er blaSiS birtir, hljóSar á þessa lelS: „Land þaS, sem ég hefi séS hér, sýnlS vera vel lagaS til akuryrkju og heyskapai, slcógur er aSeins dálítill meS fram ánn LTongue River], en þau iönd, sem hann er á, eru öll numin og næstu lönd V1 sicéginn, frá Pembina[bænum] og UPP hingaS [11 mílur frá Pembina]. Skógm- n einni ekru kostar hér $10, en 14 mllur n J fyrir ofan [nálægt Hallsson] hefl ég hey aS hann væri seldur á $6 ekran. Héi kring eru varla nokkurir, sem vilja selja slcóg á þann hátt. Álmlogga[bjálka, trjá boli] I hús, 16—22 feta Janga, hafa menn selt hér á 25 cent hvern, en kaupandi vnL aS höggva þá sjálfur. Þar eS ég hef 1* fariS um land hér, þá get ég ekki Se 1 nákvæma lýsingu á því af sjálfsreynd. O ^ löndum, sem hér eru, HSur þolanlega a því sem mér er kunnugt. Hér I f>en]'JlUg Co[unty] eru nær 40 íslendingar ungir ^ gamlir; nokkurir þeirra hafa numiS lan Hér hefir veriS heldur litla atvinnu a_ I vetur, svo sumir af löndum hér na,r orSiS aS leita burt aS fá sér vinnu. FleS f bændur hér eru aSeins búnir aS vera 2—4 ár, og eru fæstir svo efnaSir, aS P ^ geti gefiS vinnu aS vetrinum. Mér dettu hug, aS þaS gæti má ske orSiS erfitt ty fátæka og fákunnandi Islendinga, ef P settust aS I stðrum hóp hér á sléttun11 ' og hvaS snertir landa I Nýja-ísland1, ^ állt ég betra fyrir þá og hvern senLlir búsettur, aS skoSa hér land sjálfur hann skiftir um bústaS heldur en re sig alveg á annara sögusögn“. ir79 Framfari, 30. aprí' 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.