Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 122
DR. STEFÁN EINARSSON: SIR WILLIAM A. CRAIGIE og rímurnar Pyrir framan mig 4 borSinu liggja þrjú bindi af bók, eiia réttara, þriggja binda bök, sem telja má fyrir margra hluta sakir einhverja hina merkilegustu, sem komiÖ hefur út á þessum mannsaldri í íslenzkum fræöum. Þaö er Sýnisbók ís- lenzkra rínina (Specimens of the Icelandlc Metrical Romances), valið hefur Sir William A. Craigie, Thomas Nelson and Sons Ltd., Edinburgh, London, H.f. Leiftur, Reykjavík, I.—III. bindi. Með þvf ótrúlegasta um þessa bók er það, að hún skuli saman tekin af útlend- ingi, 85 ára öldungi, sem aldrei hefur dvalið langdvölum 4 Islandi, þótt hann hafi komið þar nokkrum sinnum. Hitt er ekki heiglum hent, að ráðast 1 að safna úrvali rímna, þar sem mikill meiri hluti þeirra, a. m. k. eftir 1550 er óútgef- inn og jafnvel lítt skráður eða ekki. Það hefði að vísu síður komið manni á óvart, ef Björn Karel Þórólfsson, mestur núlif- andi íslenzkur fræðimaður um rímur, eink- um fyrir 1600, hefði ráðist í það að gefa út úrval þetta. En þótt hann hefði gert það af sinni vanalegu vandvirkni og ef til vill sneitt hjá smærri villum, sem Sir William kann að hafa gert sökum ókunn- ugleika og fjarveru frá heimildum, þá má fullyrða að hvorki hann né neinn annar en Sir William hefði haft þá yfir- sýn um erlendar bókmenntir enskar og franskar (metrieal romanccs, chansons de geste) sem ein gerir hann færan um að meta rímurnar réttilega og skipa þessu einstaka Islenzka fyrirbæri á réttan stað I heimsbókmenntunum. Og ekki aðeins I heimsbókmenntunum, heldur einnig 1 Is- lenzkri bókmenntasögu, þar sem rímurn- ar hafa oft átt I vök að verjast, stundum fyrir árásir frá kirkjunnar mönnum, stundum frá þeim mönnum er I broddi fylkingar stóðu fyrir veraldlegum andleg- um áhrifum, eins og þeir Magnús Stephen- sen og Jónas Hallgrímsson, þótt Jónas yrði rímunum skeinuhættastur, af þvl að hann hafði upp á jafngóða eða betri list að bjóða. Þetta er raunar ekki I fyrsta sinn, að Sir Wiiliam hefur verið við rímur kenndur um æfina. Pyrstu kynni sln hafði hann af þelm þegar hann var stúdent I Kaup- mannahöfn og lærði Islenzku af þeim Valtý Guðmundssyni, Finni Jónssyni, Jóni Stefánssyni og Þorsteini Erlingssyni. Þá rakst hann I Árnasafni á Skotlands rímur eftir sr. Einar Guðmundsson (1G19-——4 0) að Stað á Reykjanesi; fann hann að þær voru ortar út af Gowrie-samsærinu skozka, mjög óvenjulegt yrkisefni þótt ekki vissl hann það þá. Skrifaði hann grein um rímurnar I Rit fornfræðingafélags Skot- lands (1894—5). Skömmu síðar (1897) var hann ráðinn meðritstjóri að hinni miklu sögulegu orðabók ensku I Oxford og vann að henni unz hún var íullget (1928), en þá var hann þegar farinn að vinna að öðrum sögulegum orðabókum, svo sem hinni amerísku, er út kom 1936—44, og forn-skozku orðabókinni, byrjaði að koma út 19 31 og mun nú langt komin, en skozkan er móðurmál Sir Wi'" liams. Og nú er hann að vinna að annari útgáfu hinnar íslenzku orðabókar, sem kennd var við Cleasby og Guðbrand Vig" fússon. Með allt þetta og margt fleira á sinni könnu skyldi maður hafa ætlað að Sir William hefði ekki haft tlma afgangs til að sinna íslenzkum rímum, ekki ótíma- frekari en þær máttu virðast að vera, en það var öðru nær. Hann fylgdist með út- gáfu rímna og öllu sem um þær var ritað og 1908 gaf hann sjálfur út Skotlands rímur og lét prenta I Oxford. Var sú út- gáfa til fyrirmyndar að mörgu leyti, með inngang um rímurnar og bragarhætti þeirra eftir útgefanda sjálfan, með rímnaskáldsins eftir Sighvat Bjarnason Borgfirðing (úr Prestaæfum hans), með lista af heitum og kenningum I rímunum ásamt skýringum 4 einstökum atriðum og loks með danska textanum sem rímna- skáldið hafði fyrir sér. Má fullyrða að fáat rímur höfðu þá verið sendar úr h'a° með svo rækilegum útbúnaði, enda má sja að I rímum þeim sem rlmnafélagið hefur gefið út nú, hefur það tekið þessa útgáíu til fyrirmyndar. En þó að nú llði nokkur timi svo að Sir William sendi ekki frá sér fleiri rlmuf> þá vissu vinir hans á Islandi af því n áhugi hans á þeim var samur og Jafm Þvl var það, að þegar hann varð sjötug þá gengust þessir sömu vinir hans á W landi, einkum Snæbjörn Jónsson og urður Nordal, fyrir þvl að senda honum afmælisgjöf Númarímur Sigurðar Bre fjörðs I skrautlegri útgáfu, með inngang um rlmurnar eftir Sveinbjörn Sigurjún son, sérfræðing I æfi og ritum Sigur (sem nú hefur gefið út fyrsta blndl°Var Ritum Sigurðar Breiðfjörðs, 1952). j' valið ekki af handahófi gert, því að Þa mál þeirra sem til þekkja og vit hafa ’ að þetta séu ekki aðeins beztu rlrn Sigurðar Breiðfjörðs, heldur beztu >'lrn sem ortar hafa verið á Islenzka tungu' „r Tíu árum síðar, þegar Sir Williarn A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.